Breytileiki í stami íslenskra barna á leikskólaaldri

Inngangur: Stam ungra barna er mjög breytilegt. Sama barnið getur stamað mjög mikið einn daginn en lítið þann næsta. Fræðimenn hafa velt fyrir sér ástæðum breytileika í stami án þess að finna einhlítar skýringar. Mikilvægt er að skoða nákvæmlega breytileika stamsins með það í huga að hann kynni að v...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kirstín Lára Halldórsdóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13226