Brunavarnir í háhýsum. Greining á rýmingu og aðkomu slökkviliðs

Þetta verkefni fjallar um brunavarnir í háhýsum, sér í lagi greiningu á rýmingu og aðkomu slökkviliðs. Farið er í regluverk á Íslandi þegar framkvæmdir eru unnar og almennt í brunavarnir bygginga, ræddur er munurinn á föstum brunavörnum og brunatæknilegum kerfum og rætt er stuttlega um forvarnir. Hu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ásdís Rósa Gunnarsdóttir 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13221