Brunavarnir í háhýsum. Greining á rýmingu og aðkomu slökkviliðs

Þetta verkefni fjallar um brunavarnir í háhýsum, sér í lagi greiningu á rýmingu og aðkomu slökkviliðs. Farið er í regluverk á Íslandi þegar framkvæmdir eru unnar og almennt í brunavarnir bygginga, ræddur er munurinn á föstum brunavörnum og brunatæknilegum kerfum og rætt er stuttlega um forvarnir. Hu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ásdís Rósa Gunnarsdóttir 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13221
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/13221
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/13221 2023-05-15T16:51:54+02:00 Brunavarnir í háhýsum. Greining á rýmingu og aðkomu slökkviliðs Ásdís Rósa Gunnarsdóttir 1981- Háskóli Íslands 2012-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/13221 is ice http://hdl.handle.net/1946/13221 Byggingarverkfræði Brunavarnir Háhýsi Thesis Master's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:55:47Z Þetta verkefni fjallar um brunavarnir í háhýsum, sér í lagi greiningu á rýmingu og aðkomu slökkviliðs. Farið er í regluverk á Íslandi þegar framkvæmdir eru unnar og almennt í brunavarnir bygginga, ræddur er munurinn á föstum brunavörnum og brunatæknilegum kerfum og rætt er stuttlega um forvarnir. Hugtakið brunahönnun er kynnt og skoðaður er munurinn á forskriftarhönnun og markmiðshönnun. Þá er skilgreining háhýsa skoðuð. Tekin eru saman helstu háhýsi á Höfuðborgarsvæðinu og þau skoðuð með tilliti til brunavarna í þeim. Bornar eru saman kröfur og reglur til háhýsa og brunavarna í þeim, hér á landi og erlendis. Fjallað er um rýmingu, bæði almennt og sér í lagi úr háhýsum. Farið er í þá rýmingarmöguleika sem eru í boði í háhýsum. Skoðaðar eru sérstaklega lyftur, bæði fyrir slökkvilið og til almennrar rýmingar. Farið er sérstaklega í þær ströngu kröfur sem lyfturnar og þeirra umhverfi þarf að uppfylla til þess að nægilegt brunaöryggi náist. Hugtakið algild hönnun er kynnt og rætt er rýmingaröryggi fatlaðra. Fjallað er um aðkomu slökkviliðs þegar bruna í háhýsi ber að höndum. Farið er í brunatæknilegan búnað þeirra og aðferðarfræði við slökkvistarf. Sýnt er fram á mikilvægi brunavarnarlyfta í háhýsum til notkunar fyrir slökkvilið. Að lokum eru skrifuð drög að þremur leiðbeiningablöðum í samvinnu við Mannvirkjastofnun. LYKILORÐ Háhýsi – brunavarnir – brunaöryggi – brunamótstaða – brunahólfun – brunahönnun – flóttaleið – rýming – frágengi – stigleiðsla – stigahús – öruggt svæði – brunavarnarlyfta – flóttalyfta – vatnsúðakerfi – aðkoma slökkviliðs. This thesis studies fire protection in high rise buildings, in particular analysis on evacuation and fire department intervention. Regulatory environment in Iceland concerning construction is introduced. Fire protection in buildings is discussed, the difference between passive and active fire protection is explained and fire prevention is discussed shortly. The term fire safety engineering design is introduced and the difference between prescriptive regulations and ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Drög ENVELOPE(-15.375,-15.375,66.036,66.036) Bruna ENVELOPE(18.576,18.576,69.786,69.786)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Byggingarverkfræði
Brunavarnir
Háhýsi
spellingShingle Byggingarverkfræði
Brunavarnir
Háhýsi
Ásdís Rósa Gunnarsdóttir 1981-
Brunavarnir í háhýsum. Greining á rýmingu og aðkomu slökkviliðs
topic_facet Byggingarverkfræði
Brunavarnir
Háhýsi
description Þetta verkefni fjallar um brunavarnir í háhýsum, sér í lagi greiningu á rýmingu og aðkomu slökkviliðs. Farið er í regluverk á Íslandi þegar framkvæmdir eru unnar og almennt í brunavarnir bygginga, ræddur er munurinn á föstum brunavörnum og brunatæknilegum kerfum og rætt er stuttlega um forvarnir. Hugtakið brunahönnun er kynnt og skoðaður er munurinn á forskriftarhönnun og markmiðshönnun. Þá er skilgreining háhýsa skoðuð. Tekin eru saman helstu háhýsi á Höfuðborgarsvæðinu og þau skoðuð með tilliti til brunavarna í þeim. Bornar eru saman kröfur og reglur til háhýsa og brunavarna í þeim, hér á landi og erlendis. Fjallað er um rýmingu, bæði almennt og sér í lagi úr háhýsum. Farið er í þá rýmingarmöguleika sem eru í boði í háhýsum. Skoðaðar eru sérstaklega lyftur, bæði fyrir slökkvilið og til almennrar rýmingar. Farið er sérstaklega í þær ströngu kröfur sem lyfturnar og þeirra umhverfi þarf að uppfylla til þess að nægilegt brunaöryggi náist. Hugtakið algild hönnun er kynnt og rætt er rýmingaröryggi fatlaðra. Fjallað er um aðkomu slökkviliðs þegar bruna í háhýsi ber að höndum. Farið er í brunatæknilegan búnað þeirra og aðferðarfræði við slökkvistarf. Sýnt er fram á mikilvægi brunavarnarlyfta í háhýsum til notkunar fyrir slökkvilið. Að lokum eru skrifuð drög að þremur leiðbeiningablöðum í samvinnu við Mannvirkjastofnun. LYKILORÐ Háhýsi – brunavarnir – brunaöryggi – brunamótstaða – brunahólfun – brunahönnun – flóttaleið – rýming – frágengi – stigleiðsla – stigahús – öruggt svæði – brunavarnarlyfta – flóttalyfta – vatnsúðakerfi – aðkoma slökkviliðs. This thesis studies fire protection in high rise buildings, in particular analysis on evacuation and fire department intervention. Regulatory environment in Iceland concerning construction is introduced. Fire protection in buildings is discussed, the difference between passive and active fire protection is explained and fire prevention is discussed shortly. The term fire safety engineering design is introduced and the difference between prescriptive regulations and ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ásdís Rósa Gunnarsdóttir 1981-
author_facet Ásdís Rósa Gunnarsdóttir 1981-
author_sort Ásdís Rósa Gunnarsdóttir 1981-
title Brunavarnir í háhýsum. Greining á rýmingu og aðkomu slökkviliðs
title_short Brunavarnir í háhýsum. Greining á rýmingu og aðkomu slökkviliðs
title_full Brunavarnir í háhýsum. Greining á rýmingu og aðkomu slökkviliðs
title_fullStr Brunavarnir í háhýsum. Greining á rýmingu og aðkomu slökkviliðs
title_full_unstemmed Brunavarnir í háhýsum. Greining á rýmingu og aðkomu slökkviliðs
title_sort brunavarnir í háhýsum. greining á rýmingu og aðkomu slökkviliðs
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/13221
long_lat ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(-15.375,-15.375,66.036,66.036)
ENVELOPE(18.576,18.576,69.786,69.786)
geographic Svæði
Drög
Bruna
geographic_facet Svæði
Drög
Bruna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/13221
_version_ 1766042038872047616