Skóladrengir og karlmennska - fjötrar eða frelsi? : hefur karlmennskuorðræðan áhrif á drengi í skóla

Eftirfarandi ritgerð er unnin sem lokaverkefni til B.Ed. – prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri vorið 2005. Lokaverkefnið skiptist í megindráttum í tvo hluta. Fyrri hlutinn er fræðileg umfjöllun um drengi, karlmennsku, skóla og drengi í skóla. Síðari hlutinn fjallar um rannsókn sem gerð var u...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Joanna Leokadia Wójtowicz, Sigríður Hreinsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1321
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1321
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1321 2023-05-15T13:08:44+02:00 Skóladrengir og karlmennska - fjötrar eða frelsi? : hefur karlmennskuorðræðan áhrif á drengi í skóla Joanna Leokadia Wójtowicz Sigríður Hreinsdóttir Háskólinn á Akureyri 2005 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1321 is ice http://hdl.handle.net/1946/1321 Grunnskólar Drengir Kyneinkenni Karlmennska Thesis Bachelor's 2005 ftskemman 2022-12-11T06:58:01Z Eftirfarandi ritgerð er unnin sem lokaverkefni til B.Ed. – prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri vorið 2005. Lokaverkefnið skiptist í megindráttum í tvo hluta. Fyrri hlutinn er fræðileg umfjöllun um drengi, karlmennsku, skóla og drengi í skóla. Síðari hlutinn fjallar um rannsókn sem gerð var um það hvað foreldrum og drengjum í skóla finnst vera karlmennska og hvort orðræða um karlmennsku hefur áhrif á drengi í skóla. Rannsóknin er bæði egindleg og megindleg. Þátttakendur voru hópur foreldra og drengir á unglingastigi í einum skóla. Tekin voru viðtöl við foreldra en lögð gagnvirk könnun fyrir drengina. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvaða hugmyndir foreldrar og drengir hafa um karlmennsku, hvaða áhrif orðræðan um karlmennsku hefur á drengi í skólum. Einnig var skoðað hvort sömu kröfur eru gerðar til kynja í skóla. Meginniðurstöður eru þær að hugmyndir foreldra og drengja líkjast ríkjandi hugmyndum um karlmennsku. Orðræða um karlmennsku hefur áhrif á foreldra og drengi þannig að hún mótar hugsanir þeirra og hegðun. Umhverfið gerir þær kröfur á drengi að þeir passi inn í staðlaða ímynd karlmennskunnar og það keppast þeir við. Samhliða hefðbundnum hugmyndum um karlmennsku eru einnig merki um að hún sé að taka breytingum. Rannsakendur telja mikilvægt að fólk almennt sé meðvitað um áhrif karlmennskuorðræðunnar á drengi og hvernig draga megi úr skaðlegum áhrifum hennar. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Merki ENVELOPE(-14.348,-14.348,64.658,64.658) Drengir ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Grunnskólar
Drengir
Kyneinkenni
Karlmennska
spellingShingle Grunnskólar
Drengir
Kyneinkenni
Karlmennska
Joanna Leokadia Wójtowicz
Sigríður Hreinsdóttir
Skóladrengir og karlmennska - fjötrar eða frelsi? : hefur karlmennskuorðræðan áhrif á drengi í skóla
topic_facet Grunnskólar
Drengir
Kyneinkenni
Karlmennska
description Eftirfarandi ritgerð er unnin sem lokaverkefni til B.Ed. – prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri vorið 2005. Lokaverkefnið skiptist í megindráttum í tvo hluta. Fyrri hlutinn er fræðileg umfjöllun um drengi, karlmennsku, skóla og drengi í skóla. Síðari hlutinn fjallar um rannsókn sem gerð var um það hvað foreldrum og drengjum í skóla finnst vera karlmennska og hvort orðræða um karlmennsku hefur áhrif á drengi í skóla. Rannsóknin er bæði egindleg og megindleg. Þátttakendur voru hópur foreldra og drengir á unglingastigi í einum skóla. Tekin voru viðtöl við foreldra en lögð gagnvirk könnun fyrir drengina. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvaða hugmyndir foreldrar og drengir hafa um karlmennsku, hvaða áhrif orðræðan um karlmennsku hefur á drengi í skólum. Einnig var skoðað hvort sömu kröfur eru gerðar til kynja í skóla. Meginniðurstöður eru þær að hugmyndir foreldra og drengja líkjast ríkjandi hugmyndum um karlmennsku. Orðræða um karlmennsku hefur áhrif á foreldra og drengi þannig að hún mótar hugsanir þeirra og hegðun. Umhverfið gerir þær kröfur á drengi að þeir passi inn í staðlaða ímynd karlmennskunnar og það keppast þeir við. Samhliða hefðbundnum hugmyndum um karlmennsku eru einnig merki um að hún sé að taka breytingum. Rannsakendur telja mikilvægt að fólk almennt sé meðvitað um áhrif karlmennskuorðræðunnar á drengi og hvernig draga megi úr skaðlegum áhrifum hennar.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Joanna Leokadia Wójtowicz
Sigríður Hreinsdóttir
author_facet Joanna Leokadia Wójtowicz
Sigríður Hreinsdóttir
author_sort Joanna Leokadia Wójtowicz
title Skóladrengir og karlmennska - fjötrar eða frelsi? : hefur karlmennskuorðræðan áhrif á drengi í skóla
title_short Skóladrengir og karlmennska - fjötrar eða frelsi? : hefur karlmennskuorðræðan áhrif á drengi í skóla
title_full Skóladrengir og karlmennska - fjötrar eða frelsi? : hefur karlmennskuorðræðan áhrif á drengi í skóla
title_fullStr Skóladrengir og karlmennska - fjötrar eða frelsi? : hefur karlmennskuorðræðan áhrif á drengi í skóla
title_full_unstemmed Skóladrengir og karlmennska - fjötrar eða frelsi? : hefur karlmennskuorðræðan áhrif á drengi í skóla
title_sort skóladrengir og karlmennska - fjötrar eða frelsi? : hefur karlmennskuorðræðan áhrif á drengi í skóla
publishDate 2005
url http://hdl.handle.net/1946/1321
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-14.348,-14.348,64.658,64.658)
ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453)
geographic Akureyri
Draga
Gerðar
Merki
Drengir
geographic_facet Akureyri
Draga
Gerðar
Merki
Drengir
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1321
_version_ 1766117329231413248