Skóli án aðgreiningar : viðhorf sérkennara í grunnskólum til stefnunnar skóli án aðgreiningar

Í lokaverkefni þessu er fjallað um menntastefnuna skóli án aðgreiningar og hvert viðhorf íslenskra sérkennara er gagnvart henni. Markmið verkefnisins var að kanna viðhorf sérkennara til stefnunnar, hvaða merkingu sérkenn-arar legðu í hugtakið skóli án aðgreiningar og hvort þeir teldu sig vinna eftir...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Rannveig Klara Matthíasdóttir 1974-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13175