Ímynd álversins í Straumsvík í hugum Hafnfirðinga á aldrinum 18-67 ára

Flest fyrirtæki leggja mikið upp úr því að viðhalda jákvæðri ímynd. Ritgerð þessi fjallar um rannsókn á ímynd álversins í Straumsvík. Í fyrri hluta hennar er fjallað um álverið í Straumsvík, og fræðileg umfjöllun um ímynd, fyrirtækjaímynd, mælingar á ímynd og víddir ímyndar. Í seinni hluta ritgerðar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: María Guðrún Arnardóttir 1976-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13163