Ímynd álversins í Straumsvík í hugum Hafnfirðinga á aldrinum 18-67 ára

Flest fyrirtæki leggja mikið upp úr því að viðhalda jákvæðri ímynd. Ritgerð þessi fjallar um rannsókn á ímynd álversins í Straumsvík. Í fyrri hluta hennar er fjallað um álverið í Straumsvík, og fræðileg umfjöllun um ímynd, fyrirtækjaímynd, mælingar á ímynd og víddir ímyndar. Í seinni hluta ritgerðar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: María Guðrún Arnardóttir 1976-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13163
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/13163
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/13163 2023-05-15T16:32:27+02:00 Ímynd álversins í Straumsvík í hugum Hafnfirðinga á aldrinum 18-67 ára Image of the aluminum plant in Straumsvík in the minds of the population of Hafnarfjörður at the age 18-67 years María Guðrún Arnardóttir 1976- Háskóli Íslands 2012-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/13163 is ice http://hdl.handle.net/1946/13163 Viðskiptafræði Ímynd Stóriðja Íslenska álfélagið Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:52:44Z Flest fyrirtæki leggja mikið upp úr því að viðhalda jákvæðri ímynd. Ritgerð þessi fjallar um rannsókn á ímynd álversins í Straumsvík. Í fyrri hluta hennar er fjallað um álverið í Straumsvík, og fræðileg umfjöllun um ímynd, fyrirtækjaímynd, mælingar á ímynd og víddir ímyndar. Í seinni hluta ritgerðarinnar er fjallað um helstu niðurstöður höfundar. Markmið hennar var að afla upplýsinga meðal Hafnfirðinga á aldrinum 18-67 ára um hver ímynd álversins í Straumsvík er í þeirra hugum. Rannsóknin var unnin með blandaðri aðferð eigindlegra og megindlegra rannsóknaraðferða. Niðurstöður eigindlegrar rannsóknar benda til þess að sú ímynd sem Hafnfirðingar hafi af álverinu sé að það sé tekjuaukandi, líkist ferlíki, sé öruggt, atvinnuskapandi og mengandi bæði hvað varðar sjón og umhverfi. Spurningalisti var lagður fyrir 500 manna slembiúrtak úr Þjóðskrá til að skoða þessi þætti sérstaklega en niðurstöður rannsóknarinnar í heild benda til þess að ímynd álversins sé frekar jákvæð og karlar eru jákvæðari gagnvart álverinu en konur. Thesis Hafnarfjörður Skemman (Iceland) Hafnarfjörður ENVELOPE(-21.938,-21.938,64.067,64.067)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Ímynd
Stóriðja
Íslenska álfélagið
spellingShingle Viðskiptafræði
Ímynd
Stóriðja
Íslenska álfélagið
María Guðrún Arnardóttir 1976-
Ímynd álversins í Straumsvík í hugum Hafnfirðinga á aldrinum 18-67 ára
topic_facet Viðskiptafræði
Ímynd
Stóriðja
Íslenska álfélagið
description Flest fyrirtæki leggja mikið upp úr því að viðhalda jákvæðri ímynd. Ritgerð þessi fjallar um rannsókn á ímynd álversins í Straumsvík. Í fyrri hluta hennar er fjallað um álverið í Straumsvík, og fræðileg umfjöllun um ímynd, fyrirtækjaímynd, mælingar á ímynd og víddir ímyndar. Í seinni hluta ritgerðarinnar er fjallað um helstu niðurstöður höfundar. Markmið hennar var að afla upplýsinga meðal Hafnfirðinga á aldrinum 18-67 ára um hver ímynd álversins í Straumsvík er í þeirra hugum. Rannsóknin var unnin með blandaðri aðferð eigindlegra og megindlegra rannsóknaraðferða. Niðurstöður eigindlegrar rannsóknar benda til þess að sú ímynd sem Hafnfirðingar hafi af álverinu sé að það sé tekjuaukandi, líkist ferlíki, sé öruggt, atvinnuskapandi og mengandi bæði hvað varðar sjón og umhverfi. Spurningalisti var lagður fyrir 500 manna slembiúrtak úr Þjóðskrá til að skoða þessi þætti sérstaklega en niðurstöður rannsóknarinnar í heild benda til þess að ímynd álversins sé frekar jákvæð og karlar eru jákvæðari gagnvart álverinu en konur.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author María Guðrún Arnardóttir 1976-
author_facet María Guðrún Arnardóttir 1976-
author_sort María Guðrún Arnardóttir 1976-
title Ímynd álversins í Straumsvík í hugum Hafnfirðinga á aldrinum 18-67 ára
title_short Ímynd álversins í Straumsvík í hugum Hafnfirðinga á aldrinum 18-67 ára
title_full Ímynd álversins í Straumsvík í hugum Hafnfirðinga á aldrinum 18-67 ára
title_fullStr Ímynd álversins í Straumsvík í hugum Hafnfirðinga á aldrinum 18-67 ára
title_full_unstemmed Ímynd álversins í Straumsvík í hugum Hafnfirðinga á aldrinum 18-67 ára
title_sort ímynd álversins í straumsvík í hugum hafnfirðinga á aldrinum 18-67 ára
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/13163
long_lat ENVELOPE(-21.938,-21.938,64.067,64.067)
geographic Hafnarfjörður
geographic_facet Hafnarfjörður
genre Hafnarfjörður
genre_facet Hafnarfjörður
op_relation http://hdl.handle.net/1946/13163
_version_ 1766022193517428736