Áhrif félagsgerðar hverfasamfélagsins á tíðni heimilisofbeldis á höfuðborgarsvæðinu

Íslenskar rannsóknir hafa gefið innsýn í eðli og alvarleika heimilisofbeldis. Hingað til hafa rannsóknirnar verið byggðar á spurningalistakönnunum, sjúkraskrám eða gögnum frá lögreglu. Í þessari rannsókn verður í fyrsta skipti notast við nokkur gagnasöfn samtímis; gögn frá lögreglunni, spurningalist...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bjarney Kristrún Haraldsdóttir 1980-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13150
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/13150
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/13150 2023-05-15T16:51:52+02:00 Áhrif félagsgerðar hverfasamfélagsins á tíðni heimilisofbeldis á höfuðborgarsvæðinu Bjarney Kristrún Haraldsdóttir 1980- Háskóli Íslands 2012-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/13150 is ice http://hdl.handle.net/1946/13150 Félagsfræði Höfuðborgarsvæðið Félagsgerð Heimilisofbeldi Thesis Master's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:52:45Z Íslenskar rannsóknir hafa gefið innsýn í eðli og alvarleika heimilisofbeldis. Hingað til hafa rannsóknirnar verið byggðar á spurningalistakönnunum, sjúkraskrám eða gögnum frá lögreglu. Í þessari rannsókn verður í fyrsta skipti notast við nokkur gagnasöfn samtímis; gögn frá lögreglunni, spurningalistakönnunina Ungt fólk 2006 og gögn frá Hagstofu Íslands. Greiningareining (e. unit of analysis) rannsóknarinnar eru 43 skólahverfi. Mælingarnar á heimilisofbeldi eru ekki skilgreindar í tengslum við alvarleika heldur tíðni. Í rannsókninni voru prófaðar tilgátur sem dregnar eru af kenningum um félagslega óreiðu. Skoðað var hvort félagsleg samsetning (bág efnahagsstaða íbúa, hátt hlutfall einstæðra foreldra og hátt hlutfall foreldra með erlent ríkisfang) skólahverfa á höfuðborgarsvæðinu hefði haft áhrif á tíðni líkamlegs ofbeldis, andlegs ofbeldis og á það hvort unglingar hefðu orðið vitni að líkamlegu ofbeldi á milli foreldra í hverfinu. Einnig var skoðað hvort áhrif félagslegrar samsetningar á heimilisofbeldi hefði verið miðlað í gegnum tengslanet á milli foreldra í hverfinu. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að ákveðnir þættir í félagslegri samsetningu skólahverfa hefðu haft marktækt samband við tíðni heimilisofbeldis og er það samband í samræmi við tilgátur. Fjölstigagreining (e. multilevel analysis) sýnir enn fremur að félagsleg samsetning skólahverfisins hefði haft tölfræðileg áhrif á heimilisofbeldi, þegar sömu einkennum á einstaklingsstiginu er haldið föstum. Icelandic studies on domestic violence have given a valuable insight into the nature and seriousness of the violence. Studies have so far been based on questionnaire surveys or data from medical or police records. This study uses multilevel data from the police, the survey questionnaire Young People 2006 and data from Statistics Iceland. The complete database is based on 43 school districts (e. unit of analysis). The measure of domestic violence is not defined by its seriouness but rather the frequency. The study explores the relationship between ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsfræði
Höfuðborgarsvæðið
Félagsgerð
Heimilisofbeldi
spellingShingle Félagsfræði
Höfuðborgarsvæðið
Félagsgerð
Heimilisofbeldi
Bjarney Kristrún Haraldsdóttir 1980-
Áhrif félagsgerðar hverfasamfélagsins á tíðni heimilisofbeldis á höfuðborgarsvæðinu
topic_facet Félagsfræði
Höfuðborgarsvæðið
Félagsgerð
Heimilisofbeldi
description Íslenskar rannsóknir hafa gefið innsýn í eðli og alvarleika heimilisofbeldis. Hingað til hafa rannsóknirnar verið byggðar á spurningalistakönnunum, sjúkraskrám eða gögnum frá lögreglu. Í þessari rannsókn verður í fyrsta skipti notast við nokkur gagnasöfn samtímis; gögn frá lögreglunni, spurningalistakönnunina Ungt fólk 2006 og gögn frá Hagstofu Íslands. Greiningareining (e. unit of analysis) rannsóknarinnar eru 43 skólahverfi. Mælingarnar á heimilisofbeldi eru ekki skilgreindar í tengslum við alvarleika heldur tíðni. Í rannsókninni voru prófaðar tilgátur sem dregnar eru af kenningum um félagslega óreiðu. Skoðað var hvort félagsleg samsetning (bág efnahagsstaða íbúa, hátt hlutfall einstæðra foreldra og hátt hlutfall foreldra með erlent ríkisfang) skólahverfa á höfuðborgarsvæðinu hefði haft áhrif á tíðni líkamlegs ofbeldis, andlegs ofbeldis og á það hvort unglingar hefðu orðið vitni að líkamlegu ofbeldi á milli foreldra í hverfinu. Einnig var skoðað hvort áhrif félagslegrar samsetningar á heimilisofbeldi hefði verið miðlað í gegnum tengslanet á milli foreldra í hverfinu. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að ákveðnir þættir í félagslegri samsetningu skólahverfa hefðu haft marktækt samband við tíðni heimilisofbeldis og er það samband í samræmi við tilgátur. Fjölstigagreining (e. multilevel analysis) sýnir enn fremur að félagsleg samsetning skólahverfisins hefði haft tölfræðileg áhrif á heimilisofbeldi, þegar sömu einkennum á einstaklingsstiginu er haldið föstum. Icelandic studies on domestic violence have given a valuable insight into the nature and seriousness of the violence. Studies have so far been based on questionnaire surveys or data from medical or police records. This study uses multilevel data from the police, the survey questionnaire Young People 2006 and data from Statistics Iceland. The complete database is based on 43 school districts (e. unit of analysis). The measure of domestic violence is not defined by its seriouness but rather the frequency. The study explores the relationship between ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Bjarney Kristrún Haraldsdóttir 1980-
author_facet Bjarney Kristrún Haraldsdóttir 1980-
author_sort Bjarney Kristrún Haraldsdóttir 1980-
title Áhrif félagsgerðar hverfasamfélagsins á tíðni heimilisofbeldis á höfuðborgarsvæðinu
title_short Áhrif félagsgerðar hverfasamfélagsins á tíðni heimilisofbeldis á höfuðborgarsvæðinu
title_full Áhrif félagsgerðar hverfasamfélagsins á tíðni heimilisofbeldis á höfuðborgarsvæðinu
title_fullStr Áhrif félagsgerðar hverfasamfélagsins á tíðni heimilisofbeldis á höfuðborgarsvæðinu
title_full_unstemmed Áhrif félagsgerðar hverfasamfélagsins á tíðni heimilisofbeldis á höfuðborgarsvæðinu
title_sort áhrif félagsgerðar hverfasamfélagsins á tíðni heimilisofbeldis á höfuðborgarsvæðinu
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/13150
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/13150
_version_ 1766041984455147520