Ég er enginn harðstjóri. Stjórnendaaðferðir í hóteliðnaði á Íslandi

Hótelrekstur er skilgreind sem sértæk atvinnugrein á Íslandi og heyrir undir Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Íslands. Samtök Ferðaþjónustunnar (SAF) gæta sameiginlegra hagsmuna félagsmanna sinna. Samtökin vinna að því að fyrirtæki búi við starfsskilyrði sem gera þau samkeppnishæf á alþjóðamarkað...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Guðný Andersen 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13144
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/13144
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/13144 2023-05-15T18:06:59+02:00 Ég er enginn harðstjóri. Stjórnendaaðferðir í hóteliðnaði á Íslandi Anna Guðný Andersen 1987- Háskóli Íslands 2012-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/13144 is ice http://hdl.handle.net/1946/13144 Viðskiptafræði Atvinnurekstur Stjórnun Hótel Thesis Master's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:55:24Z Hótelrekstur er skilgreind sem sértæk atvinnugrein á Íslandi og heyrir undir Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Íslands. Samtök Ferðaþjónustunnar (SAF) gæta sameiginlegra hagsmuna félagsmanna sinna. Samtökin vinna að því að fyrirtæki búi við starfsskilyrði sem gera þau samkeppnishæf á alþjóðamarkaði og vinna að vexti og viðgangi greinarinnar með öllum tiltækum ráðum. Fræðilegur grunnur rannsóknarinnar byggir á kenningum innan stjórnunar- og leiðtogafræðanna. Innan fræðanna er greinamunur gerður á aðferðum karl- og kvenstjórnenda án þess að gert sé upp á milli hvort aðferðir karl- eða kvenstjórnenda séu betri. Rannsóknin fór fram með eigindlegri aðferð þar sem viðtöl voru tekin við stjórnendur á hótelum staðsettum í Reykjavík. Leitast var svara við spurningum hvort aðferðir stjórnendanna væru mismunandi og hvort að aðferðirnar samræmast því sem fræðin segja. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að munur sé á þeim aðferðum sem stjórnendur sem við var rætt beita. Niðurstöðurnar benda einnig til þess að aðferðirnar samræmist að mestu leyti því sem fræðin leggja upp með. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Atvinnurekstur
Stjórnun
Hótel
spellingShingle Viðskiptafræði
Atvinnurekstur
Stjórnun
Hótel
Anna Guðný Andersen 1987-
Ég er enginn harðstjóri. Stjórnendaaðferðir í hóteliðnaði á Íslandi
topic_facet Viðskiptafræði
Atvinnurekstur
Stjórnun
Hótel
description Hótelrekstur er skilgreind sem sértæk atvinnugrein á Íslandi og heyrir undir Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Íslands. Samtök Ferðaþjónustunnar (SAF) gæta sameiginlegra hagsmuna félagsmanna sinna. Samtökin vinna að því að fyrirtæki búi við starfsskilyrði sem gera þau samkeppnishæf á alþjóðamarkaði og vinna að vexti og viðgangi greinarinnar með öllum tiltækum ráðum. Fræðilegur grunnur rannsóknarinnar byggir á kenningum innan stjórnunar- og leiðtogafræðanna. Innan fræðanna er greinamunur gerður á aðferðum karl- og kvenstjórnenda án þess að gert sé upp á milli hvort aðferðir karl- eða kvenstjórnenda séu betri. Rannsóknin fór fram með eigindlegri aðferð þar sem viðtöl voru tekin við stjórnendur á hótelum staðsettum í Reykjavík. Leitast var svara við spurningum hvort aðferðir stjórnendanna væru mismunandi og hvort að aðferðirnar samræmast því sem fræðin segja. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að munur sé á þeim aðferðum sem stjórnendur sem við var rætt beita. Niðurstöðurnar benda einnig til þess að aðferðirnar samræmist að mestu leyti því sem fræðin leggja upp með.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Anna Guðný Andersen 1987-
author_facet Anna Guðný Andersen 1987-
author_sort Anna Guðný Andersen 1987-
title Ég er enginn harðstjóri. Stjórnendaaðferðir í hóteliðnaði á Íslandi
title_short Ég er enginn harðstjóri. Stjórnendaaðferðir í hóteliðnaði á Íslandi
title_full Ég er enginn harðstjóri. Stjórnendaaðferðir í hóteliðnaði á Íslandi
title_fullStr Ég er enginn harðstjóri. Stjórnendaaðferðir í hóteliðnaði á Íslandi
title_full_unstemmed Ég er enginn harðstjóri. Stjórnendaaðferðir í hóteliðnaði á Íslandi
title_sort ég er enginn harðstjóri. stjórnendaaðferðir í hóteliðnaði á íslandi
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/13144
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/13144
_version_ 1766178774676668416