Fóðurþörf, vöxtur og efnaskipti þorsks í eldiskerfum

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Fóðurkostnaður er stærsti kostnaðarþátturinn í eldi á þorski og prótein er dýrasti hluti af fóðrinu. Próteininnihald fóðurs og verð á próteini í fóðri skiptir því miklu mái fyrir framleiðslukostnað í þorskeldi. Í verkefninu var rannsakað...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðbjörg Stella Árnadóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1300
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1300
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1300 2023-05-15T13:08:44+02:00 Fóðurþörf, vöxtur og efnaskipti þorsks í eldiskerfum Guðbjörg Stella Árnadóttir Háskólinn á Akureyri 2006 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1300 is ice http://hdl.handle.net/1946/1300 Fiskeldi Þorskur Umhverfisáhrif Sjávarútvegsfræði Auðlindafræði Thesis Bachelor's 2006 ftskemman 2022-12-11T06:53:55Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Fóðurkostnaður er stærsti kostnaðarþátturinn í eldi á þorski og prótein er dýrasti hluti af fóðrinu. Próteininnihald fóðurs og verð á próteini í fóðri skiptir því miklu mái fyrir framleiðslukostnað í þorskeldi. Í verkefninu var rannsakað hversu vel þorskur vex við mismunandi próteinsamsetningar í fóðri en það gæti skipt miklu máli hvað fóðurnýtingu varðar. Fiskinum í tilrauninni var skipt í 6 hópa og var hverjum hóp skipt í 3 eldisker. Fóðrað var allan sólarhringinn og innihélt tilraunafóður mismunandi hlutfall próteina, fitu og kolvetna. Ný aðferð var aðlöguð og notuð til mælinga á ammoníum, er hún einfaldari og hættuminni heilsu manna en sú aðferð sem notuð hefur verið í fiskeldisrannsóknum hérlendis. Rannsakað var hvernig þorskurinn tæki fóðrið, hver útskilnaður hans væri við hverja fóðurtegund, vöxtur fisksins og heildarát. Niðurstaðan var sú að hvorki reyndist vera marktækur munur var á vexti fiska m.t.t. fóðurtegunda né m.t.t. súrefnisupptöku eða útskilnaðar á koltvíoxíði. Til þess að tengja saman þau tvö svið sem verkefnið er unnið frá, voru umhverfisáhrif fiskeldis og reglugerðir hvað varðar umhverfismat og starfsleyfi einnig skoðuð. Reynt er að átta sig á þeim áhrifum sem fiskeldi getur haft á sitt nánasta umhverfi. Lykilorð: Þorskur, eldi, fóður, vöxtur, umhverfisáhrif Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fiskeldi
Þorskur
Umhverfisáhrif
Sjávarútvegsfræði
Auðlindafræði
spellingShingle Fiskeldi
Þorskur
Umhverfisáhrif
Sjávarútvegsfræði
Auðlindafræði
Guðbjörg Stella Árnadóttir
Fóðurþörf, vöxtur og efnaskipti þorsks í eldiskerfum
topic_facet Fiskeldi
Þorskur
Umhverfisáhrif
Sjávarútvegsfræði
Auðlindafræði
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Fóðurkostnaður er stærsti kostnaðarþátturinn í eldi á þorski og prótein er dýrasti hluti af fóðrinu. Próteininnihald fóðurs og verð á próteini í fóðri skiptir því miklu mái fyrir framleiðslukostnað í þorskeldi. Í verkefninu var rannsakað hversu vel þorskur vex við mismunandi próteinsamsetningar í fóðri en það gæti skipt miklu máli hvað fóðurnýtingu varðar. Fiskinum í tilrauninni var skipt í 6 hópa og var hverjum hóp skipt í 3 eldisker. Fóðrað var allan sólarhringinn og innihélt tilraunafóður mismunandi hlutfall próteina, fitu og kolvetna. Ný aðferð var aðlöguð og notuð til mælinga á ammoníum, er hún einfaldari og hættuminni heilsu manna en sú aðferð sem notuð hefur verið í fiskeldisrannsóknum hérlendis. Rannsakað var hvernig þorskurinn tæki fóðrið, hver útskilnaður hans væri við hverja fóðurtegund, vöxtur fisksins og heildarát. Niðurstaðan var sú að hvorki reyndist vera marktækur munur var á vexti fiska m.t.t. fóðurtegunda né m.t.t. súrefnisupptöku eða útskilnaðar á koltvíoxíði. Til þess að tengja saman þau tvö svið sem verkefnið er unnið frá, voru umhverfisáhrif fiskeldis og reglugerðir hvað varðar umhverfismat og starfsleyfi einnig skoðuð. Reynt er að átta sig á þeim áhrifum sem fiskeldi getur haft á sitt nánasta umhverfi. Lykilorð: Þorskur, eldi, fóður, vöxtur, umhverfisáhrif
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Guðbjörg Stella Árnadóttir
author_facet Guðbjörg Stella Árnadóttir
author_sort Guðbjörg Stella Árnadóttir
title Fóðurþörf, vöxtur og efnaskipti þorsks í eldiskerfum
title_short Fóðurþörf, vöxtur og efnaskipti þorsks í eldiskerfum
title_full Fóðurþörf, vöxtur og efnaskipti þorsks í eldiskerfum
title_fullStr Fóðurþörf, vöxtur og efnaskipti þorsks í eldiskerfum
title_full_unstemmed Fóðurþörf, vöxtur og efnaskipti þorsks í eldiskerfum
title_sort fóðurþörf, vöxtur og efnaskipti þorsks í eldiskerfum
publishDate 2006
url http://hdl.handle.net/1946/1300
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1300
_version_ 1766117027132473344