Val 10. bekkinga á námsbrautum í framhaldsskóla. Val, viðhorf og væntingar nemenda í ljósi búsetu

Markmið rannsóknarinnar var að kanna val 10. bekkinga á Suðurlandi og Norðurlandi eystra á námi í framhaldsskóla í ljósi mismunandi námsframboðs í framhaldsskólum í heimahéraði. Rannsóknin beindist að vali nemenda á námsbraut, viðhorfum og væntingum til náms og starfa og hvort val nemenda væri í sam...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Olga Sveinbjörnsdóttir 1959-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12786
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12786
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12786 2024-09-15T18:13:56+00:00 Val 10. bekkinga á námsbrautum í framhaldsskóla. Val, viðhorf og væntingar nemenda í ljósi búsetu The 10th graders choice of topics in secondary school Olga Sveinbjörnsdóttir 1959- Háskóli Íslands 2012-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12786 is ice http://hdl.handle.net/1946/12786 Náms- og starfsráðgjöf Grunnskólanemar Búseta Námsval Framhaldsnám Thesis Master's 2012 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Markmið rannsóknarinnar var að kanna val 10. bekkinga á Suðurlandi og Norðurlandi eystra á námi í framhaldsskóla í ljósi mismunandi námsframboðs í framhaldsskólum í heimahéraði. Rannsóknin beindist að vali nemenda á námsbraut, viðhorfum og væntingum til náms og starfa og hvort val nemenda væri í samræmi við áhuga. Könnunin náði til 171 nemanda á Suðurlandi og 150 nemenda á Norðurlandi eystra. Helstu niðurstöður sýndu að meirihluti nemenda í 10. bekk velja námsbraut í framhaldsskóla í samræmi við áhuga. Langflestir nemendur hyggjast velja bóknámsbraut til stúdentsprófs og flestir nemendur hafa mikinn eða nokkurn áhuga á þeim brautum. Næstflestir hafa mikinn eða nokkurn áhuga á listnámsbrautum og þar á eftir brautum í matvæla- og ferðaþjónustugreinum. Ekki kom fram munur eftir búsetu á námsvali og heldur ekki á samræmi milli námsvals og áhuga og því eru fyrirætlanir nemenda landshlutanna áþekkar. Munur kom fram eftir búsetu á áhuga nemenda á bóknámsbrautum til stúdentsprófs og á brautum í matvæla- og ferðaþjónustugreinum. Fleiri nemendur á Suðurlandi en á Norðurlandi eystra höfðu mikinn eða nokkurn áhuga á bóknámsbrautum til stúdentsprófs en aftur á móti höfðu fleiri nemendur á Norðurlandi eystra en á Suðurlandi mikinn eða nokkurn áhuga á matvæla- og ferðaþjónustugreinum. Vonast er til að niðurstöðurnar geti nýst sem innlegg í endurskoðun námsbrautalýsinga framhaldsskólanna. Þær ættu einnig að geta verið gagnlegar fyrir náms- og starfsráðgjafa sem eru að aðstoða nemendur við val á námsbrautum. The aim of this study was to investigate the choice of 10th graders in primary school, in both the Southern and Northern parts of Iceland, on the topics in secondary school, in the light of the difference in the offered line of studies at their local schools. The research was directed at the students´ choice of study line, their attitude and their expectations to their studies and vocations, and if students´ choices were according to their interests. The survey was presented to 171 10th grade students in Southern Iceland ... Master Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Náms- og starfsráðgjöf
Grunnskólanemar
Búseta
Námsval
Framhaldsnám
spellingShingle Náms- og starfsráðgjöf
Grunnskólanemar
Búseta
Námsval
Framhaldsnám
Olga Sveinbjörnsdóttir 1959-
Val 10. bekkinga á námsbrautum í framhaldsskóla. Val, viðhorf og væntingar nemenda í ljósi búsetu
topic_facet Náms- og starfsráðgjöf
Grunnskólanemar
Búseta
Námsval
Framhaldsnám
description Markmið rannsóknarinnar var að kanna val 10. bekkinga á Suðurlandi og Norðurlandi eystra á námi í framhaldsskóla í ljósi mismunandi námsframboðs í framhaldsskólum í heimahéraði. Rannsóknin beindist að vali nemenda á námsbraut, viðhorfum og væntingum til náms og starfa og hvort val nemenda væri í samræmi við áhuga. Könnunin náði til 171 nemanda á Suðurlandi og 150 nemenda á Norðurlandi eystra. Helstu niðurstöður sýndu að meirihluti nemenda í 10. bekk velja námsbraut í framhaldsskóla í samræmi við áhuga. Langflestir nemendur hyggjast velja bóknámsbraut til stúdentsprófs og flestir nemendur hafa mikinn eða nokkurn áhuga á þeim brautum. Næstflestir hafa mikinn eða nokkurn áhuga á listnámsbrautum og þar á eftir brautum í matvæla- og ferðaþjónustugreinum. Ekki kom fram munur eftir búsetu á námsvali og heldur ekki á samræmi milli námsvals og áhuga og því eru fyrirætlanir nemenda landshlutanna áþekkar. Munur kom fram eftir búsetu á áhuga nemenda á bóknámsbrautum til stúdentsprófs og á brautum í matvæla- og ferðaþjónustugreinum. Fleiri nemendur á Suðurlandi en á Norðurlandi eystra höfðu mikinn eða nokkurn áhuga á bóknámsbrautum til stúdentsprófs en aftur á móti höfðu fleiri nemendur á Norðurlandi eystra en á Suðurlandi mikinn eða nokkurn áhuga á matvæla- og ferðaþjónustugreinum. Vonast er til að niðurstöðurnar geti nýst sem innlegg í endurskoðun námsbrautalýsinga framhaldsskólanna. Þær ættu einnig að geta verið gagnlegar fyrir náms- og starfsráðgjafa sem eru að aðstoða nemendur við val á námsbrautum. The aim of this study was to investigate the choice of 10th graders in primary school, in both the Southern and Northern parts of Iceland, on the topics in secondary school, in the light of the difference in the offered line of studies at their local schools. The research was directed at the students´ choice of study line, their attitude and their expectations to their studies and vocations, and if students´ choices were according to their interests. The survey was presented to 171 10th grade students in Southern Iceland ...
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Olga Sveinbjörnsdóttir 1959-
author_facet Olga Sveinbjörnsdóttir 1959-
author_sort Olga Sveinbjörnsdóttir 1959-
title Val 10. bekkinga á námsbrautum í framhaldsskóla. Val, viðhorf og væntingar nemenda í ljósi búsetu
title_short Val 10. bekkinga á námsbrautum í framhaldsskóla. Val, viðhorf og væntingar nemenda í ljósi búsetu
title_full Val 10. bekkinga á námsbrautum í framhaldsskóla. Val, viðhorf og væntingar nemenda í ljósi búsetu
title_fullStr Val 10. bekkinga á námsbrautum í framhaldsskóla. Val, viðhorf og væntingar nemenda í ljósi búsetu
title_full_unstemmed Val 10. bekkinga á námsbrautum í framhaldsskóla. Val, viðhorf og væntingar nemenda í ljósi búsetu
title_sort val 10. bekkinga á námsbrautum í framhaldsskóla. val, viðhorf og væntingar nemenda í ljósi búsetu
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12786
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12786
_version_ 1810451719283277824