Íþrótta- og tómstundastarf grunnskólanema : áhrif þess á námsárangur

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Unglingar hafa líkt og aðrir þegnar bæði réttindi og skyldur í því samfélagi sem vi búum í. Þeir hafa rétt á því að taka þátt í félagsstarfi en jafnframt ber þeim skylda að stunda nám til 16 ára aldurs. Með því að kanna einkunnir ungling...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Guðmundur Elías Hákonarson, Páll Þorgeir Pálsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1277
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1277
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1277 2023-05-15T13:08:43+02:00 Íþrótta- og tómstundastarf grunnskólanema : áhrif þess á námsárangur Guðmundur Elías Hákonarson Páll Þorgeir Pálsson Háskólinn á Akureyri 2006 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1277 is ice http://hdl.handle.net/1946/1277 Unglingar Börn Íþróttir Grunnskólar Thesis Bachelor's 2006 ftskemman 2022-12-11T06:54:10Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Unglingar hafa líkt og aðrir þegnar bæði réttindi og skyldur í því samfélagi sem vi búum í. Þeir hafa rétt á því að taka þátt í félagsstarfi en jafnframt ber þeim skylda að stunda nám til 16 ára aldurs. Með því að kanna einkunnir unglinga og hvað þeir hafa fyrir stafni í frítíma sínum er hægt að fá heildarmynd af virkni þeirra og tengslum við námsárangur. Markmið rannsóknarinnar er að kanna hvort íþrótta- og tómstundaiðkun hafi áhrif á námsárangur. Rannsóknir af þessu tagi hafa verið framkvæmdar hérlendis áður en miklu umfangsmeiri. Til að fá svar við þessum spurningum gerðu rannsakendur könnun meðal 8., 9. og 10. bekkinga í tveimur grunnskólum Akureyrarbæjar. Niðurstöðurnar sýndu að nemendurnir sem tóku þátt í könnuninni voru almennt duglegir að taka þátt í íþróttum og tómstundum. Einnig fannst í flestum tilvikum marktæk fylgni milli íþrótta- og tómstundaiðkunar og námsárangurs. Er það í samræmi við fyrri rannsóknir. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Unglingar
Börn
Íþróttir
Grunnskólar
spellingShingle Unglingar
Börn
Íþróttir
Grunnskólar
Guðmundur Elías Hákonarson
Páll Þorgeir Pálsson
Íþrótta- og tómstundastarf grunnskólanema : áhrif þess á námsárangur
topic_facet Unglingar
Börn
Íþróttir
Grunnskólar
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Unglingar hafa líkt og aðrir þegnar bæði réttindi og skyldur í því samfélagi sem vi búum í. Þeir hafa rétt á því að taka þátt í félagsstarfi en jafnframt ber þeim skylda að stunda nám til 16 ára aldurs. Með því að kanna einkunnir unglinga og hvað þeir hafa fyrir stafni í frítíma sínum er hægt að fá heildarmynd af virkni þeirra og tengslum við námsárangur. Markmið rannsóknarinnar er að kanna hvort íþrótta- og tómstundaiðkun hafi áhrif á námsárangur. Rannsóknir af þessu tagi hafa verið framkvæmdar hérlendis áður en miklu umfangsmeiri. Til að fá svar við þessum spurningum gerðu rannsakendur könnun meðal 8., 9. og 10. bekkinga í tveimur grunnskólum Akureyrarbæjar. Niðurstöðurnar sýndu að nemendurnir sem tóku þátt í könnuninni voru almennt duglegir að taka þátt í íþróttum og tómstundum. Einnig fannst í flestum tilvikum marktæk fylgni milli íþrótta- og tómstundaiðkunar og námsárangurs. Er það í samræmi við fyrri rannsóknir.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Guðmundur Elías Hákonarson
Páll Þorgeir Pálsson
author_facet Guðmundur Elías Hákonarson
Páll Þorgeir Pálsson
author_sort Guðmundur Elías Hákonarson
title Íþrótta- og tómstundastarf grunnskólanema : áhrif þess á námsárangur
title_short Íþrótta- og tómstundastarf grunnskólanema : áhrif þess á námsárangur
title_full Íþrótta- og tómstundastarf grunnskólanema : áhrif þess á námsárangur
title_fullStr Íþrótta- og tómstundastarf grunnskólanema : áhrif þess á námsárangur
title_full_unstemmed Íþrótta- og tómstundastarf grunnskólanema : áhrif þess á námsárangur
title_sort íþrótta- og tómstundastarf grunnskólanema : áhrif þess á námsárangur
publishDate 2006
url http://hdl.handle.net/1946/1277
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1277
_version_ 1766115998065229824