Vettvangsnám á grunnskólabraut í Kennaraháskóla Íslands : viðhorf kennaranema og viðtökukennara

Viðfangsefni þessarar rannsóknar var að kanna reynslu kennaranema og viðtökukennara af vettvangsnámi, þ.e. þeim hluta grunnskólakennaranáms sem fram fer í grunnskólum. Rannsóknin var gerð á skólaárinu 2005−2006 og tók til kennaranema í Kennaraháskóla Íslands (KHÍ) á síðasta námsári sem höfðu lokið ö...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigríður Pétursdóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1271
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1271
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1271 2023-05-15T16:52:27+02:00 Vettvangsnám á grunnskólabraut í Kennaraháskóla Íslands : viðhorf kennaranema og viðtökukennara Sigríður Pétursdóttir Háskóli Íslands 2007-10-10T11:20:21Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1271 is ice http://hdl.handle.net/1946/1271 Meistaraprófsritgerðir Kennaramenntun Vettvangsnám Kennaranemar Eigindlegar rannsóknir Megindlegar rannsóknir Thesis Master's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:54:06Z Viðfangsefni þessarar rannsóknar var að kanna reynslu kennaranema og viðtökukennara af vettvangsnámi, þ.e. þeim hluta grunnskólakennaranáms sem fram fer í grunnskólum. Rannsóknin var gerð á skólaárinu 2005−2006 og tók til kennaranema í Kennaraháskóla Íslands (KHÍ) á síðasta námsári sem höfðu lokið öllu vettvangsnámi á grunnskólabraut. Einnig tók hún til viðtökukennara þeirra í kennslugreininni sem þeir sérhæfa sig í að kenna. Upplýsingaöflun fór fram með tvennum hætti, þ.e. spurningalistar voru lagðir fyrir kennaranema og viðtökukennara og einnig var rætt við rýnihóp kennaranema úr nokkrum kjörsviðsgreinum. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar telja kennaranemar að vettvangsnámið sé mikilvægur þáttur í kennaranáminu. Virðist ríkja nokkuð almenn ánægja meðal kennaranema um einstök vettvangsnámstímabil og tengsl vettvangsnámsins við fræðileg námskeið sem þeim tengjast í kennaranáminu. Hins vegar kemur fram að mörgum kennaranemum finnst ekki vera um nægilega samfellu að ræða í vettvangs¬náminu. Einnig kemur fram að margir kennaranemar hafa áhyggjur af þekkingu sinni í greininni sem þeir sérhæfa sig í og hæfni sinni til að kenna hana á unglingastigi. Viðtökukennarar eru samkvæmt niðurstöðunum áhugasamir um að taka þátt í samstarfi við Kennaraháskólann með því að vera viðtökukennarar kennaranema. Þeir telja að á síðasta vettvangsnámstímabilinu sé þekking kennaranema í kennslugreininni sem þeir sérhæfa sig í nokkuð góð, svo og í kennslufræði. Einnig telja þeir æskilegt að efla hæfni sína sem viðtökukennara enda kemur fram í svörum um þriðjungs kennaranema, að þeir eru ekki fyllilega sáttir við þá leiðsögn sem þeir fá á vettvangi. Loks benda niðurstöðurnar til þess að samskipti KHÍ og grunnskólanna þurfi að efla, en í rannsókninni kom fram að um þriðjungi viðtökukennara fannst að samskiptin væru ekki nægilega mikil. The major goal of this study was exploring how student teachers and their school advisers experience the practicum part of the teacher education program in the Iceland University of Education. The ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Kennaramenntun
Vettvangsnám
Kennaranemar
Eigindlegar rannsóknir
Megindlegar rannsóknir
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Kennaramenntun
Vettvangsnám
Kennaranemar
Eigindlegar rannsóknir
Megindlegar rannsóknir
Sigríður Pétursdóttir
Vettvangsnám á grunnskólabraut í Kennaraháskóla Íslands : viðhorf kennaranema og viðtökukennara
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Kennaramenntun
Vettvangsnám
Kennaranemar
Eigindlegar rannsóknir
Megindlegar rannsóknir
description Viðfangsefni þessarar rannsóknar var að kanna reynslu kennaranema og viðtökukennara af vettvangsnámi, þ.e. þeim hluta grunnskólakennaranáms sem fram fer í grunnskólum. Rannsóknin var gerð á skólaárinu 2005−2006 og tók til kennaranema í Kennaraháskóla Íslands (KHÍ) á síðasta námsári sem höfðu lokið öllu vettvangsnámi á grunnskólabraut. Einnig tók hún til viðtökukennara þeirra í kennslugreininni sem þeir sérhæfa sig í að kenna. Upplýsingaöflun fór fram með tvennum hætti, þ.e. spurningalistar voru lagðir fyrir kennaranema og viðtökukennara og einnig var rætt við rýnihóp kennaranema úr nokkrum kjörsviðsgreinum. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar telja kennaranemar að vettvangsnámið sé mikilvægur þáttur í kennaranáminu. Virðist ríkja nokkuð almenn ánægja meðal kennaranema um einstök vettvangsnámstímabil og tengsl vettvangsnámsins við fræðileg námskeið sem þeim tengjast í kennaranáminu. Hins vegar kemur fram að mörgum kennaranemum finnst ekki vera um nægilega samfellu að ræða í vettvangs¬náminu. Einnig kemur fram að margir kennaranemar hafa áhyggjur af þekkingu sinni í greininni sem þeir sérhæfa sig í og hæfni sinni til að kenna hana á unglingastigi. Viðtökukennarar eru samkvæmt niðurstöðunum áhugasamir um að taka þátt í samstarfi við Kennaraháskólann með því að vera viðtökukennarar kennaranema. Þeir telja að á síðasta vettvangsnámstímabilinu sé þekking kennaranema í kennslugreininni sem þeir sérhæfa sig í nokkuð góð, svo og í kennslufræði. Einnig telja þeir æskilegt að efla hæfni sína sem viðtökukennara enda kemur fram í svörum um þriðjungs kennaranema, að þeir eru ekki fyllilega sáttir við þá leiðsögn sem þeir fá á vettvangi. Loks benda niðurstöðurnar til þess að samskipti KHÍ og grunnskólanna þurfi að efla, en í rannsókninni kom fram að um þriðjungi viðtökukennara fannst að samskiptin væru ekki nægilega mikil. The major goal of this study was exploring how student teachers and their school advisers experience the practicum part of the teacher education program in the Iceland University of Education. The ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sigríður Pétursdóttir
author_facet Sigríður Pétursdóttir
author_sort Sigríður Pétursdóttir
title Vettvangsnám á grunnskólabraut í Kennaraháskóla Íslands : viðhorf kennaranema og viðtökukennara
title_short Vettvangsnám á grunnskólabraut í Kennaraháskóla Íslands : viðhorf kennaranema og viðtökukennara
title_full Vettvangsnám á grunnskólabraut í Kennaraháskóla Íslands : viðhorf kennaranema og viðtökukennara
title_fullStr Vettvangsnám á grunnskólabraut í Kennaraháskóla Íslands : viðhorf kennaranema og viðtökukennara
title_full_unstemmed Vettvangsnám á grunnskólabraut í Kennaraháskóla Íslands : viðhorf kennaranema og viðtökukennara
title_sort vettvangsnám á grunnskólabraut í kennaraháskóla íslands : viðhorf kennaranema og viðtökukennara
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/1271
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1271
_version_ 1766042699399430144