Tröllaborgir 2, Reykjavík

Þetta lokaverkefni snýst um að teikna og hanna 170m2 einbýlishús úr timbri, með innbyggðum bílskúr á steyptum sökkli. Teikningasett samanstendur af aðaluppdráttum, byggingaruppdráttum, burðarvirkisuppdráttum og lagnateikningum. Í þessari skýrlu sem fylgir með teikningasetti eru Verklýsing, tilboðs/k...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Brynjar Óðinsson 1977-, Jóhannes Gunnarsson 1982-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12673
Description
Summary:Þetta lokaverkefni snýst um að teikna og hanna 170m2 einbýlishús úr timbri, með innbyggðum bílskúr á steyptum sökkli. Teikningasett samanstendur af aðaluppdráttum, byggingaruppdráttum, burðarvirkisuppdráttum og lagnateikningum. Í þessari skýrlu sem fylgir með teikningasetti eru Verklýsing, tilboðs/kostnaðáætlun, burðarþolsútreikningar, varmatapsútreikningar, lagnaútreikningar, þak og niðurfallsútreikningar og reikningar um loftun þaks. Einnig er útfyllt umsókn um byggingarleyfi, mæli og hæðarblað ásamt gátlista byggingafulltrúa.