Fjölmenning og börn : temjum okkur umburðarlyndi og samkennd í skólastarfi

Þessi ritgerð er unnin af nemendum á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Þetta er heimildaritgerð sem fjallar um hvernig fjölmenning birtist yngri börnum grunnskóla. Markmið ritgerðarinnar var tvíþætt. Annars vegar að fjalla um mikilvægi fjölmenningarlegrar kennslu strax á fyrstu árum barna og hins...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Hanna Lilja Sigurðardóttir 1988-, Stella Stefánsdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12608
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12608
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12608 2023-05-15T16:52:27+02:00 Fjölmenning og börn : temjum okkur umburðarlyndi og samkennd í skólastarfi Hanna Lilja Sigurðardóttir 1988- Stella Stefánsdóttir 1988- Háskóli Íslands 2012-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12608 is ice http://hdl.handle.net/1946/12608 Grunnskólakennarafræði Fjölmenning Nýbúar Grunnskólar Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:54:35Z Þessi ritgerð er unnin af nemendum á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Þetta er heimildaritgerð sem fjallar um hvernig fjölmenning birtist yngri börnum grunnskóla. Markmið ritgerðarinnar var tvíþætt. Annars vegar að fjalla um mikilvægi fjölmenningarlegrar kennslu strax á fyrstu árum barna og hins vegar að taka fram árangursríkar aðferðir fyrir kennara til þess að koma erlendum nemendum inn í starf með íslenskum nemendum. Enn fremur reynum við að undirstrika mikilvægi þess að alast upp við fjölmenningarleg sjónarhorn og teljum við það að vera góða leið til þess að umburðarlyndi og samkennd verði okkur eðlislæg. Í fyrri hluta ritgerðarinnar tökum við fram lög og reglur sem stjórnendum grunnskóla á Íslandi ber að fylgja. Þetta eru grunnskólalög sem eru gefin út af Alþingi, Aðalnámskrá grunnskóla sem er gefin út af mennta- og menningarmálaráðuneyti og Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna. Við kynntum okkur starfsemi þriggja grunnskóla á Íslandi og eins leikskóla sem vinna með fjölmenningu í skólastarfi sínu. Í síðari hluta ritgerðarinnar fjöllum við um leiðir fyrir kennara til þess að bæta fjölmenningu inn í starf sitt með nemendum. Við tökum fram kennsluaðferðir, verkefni, leiki og hugmyndir um námsmat í þessum kafla. Við ljúkum ritgerðinni á samantekt. The following essay was written by students in the Education Department of The University of Iceland. This is a research essay discussing how multiculturalism appears to the youngest children in elementary schools. The goal of it was twofold. On one hand to discuss the importance of multicultural education in the first years in a child’s life and on the other hand to state effective actions for teachers to integrate foreign children into the work the Icelandic students are doing. Moreover we try to underline the importance to grow up with multicultural points of view and we think it is a good way for tolerance and compassion to be inherent to us. In the first part of the essay we mention laws and regulations that schools must follow. These are elementary school laws ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Grunnskólakennarafræði
Fjölmenning
Nýbúar
Grunnskólar
spellingShingle Grunnskólakennarafræði
Fjölmenning
Nýbúar
Grunnskólar
Hanna Lilja Sigurðardóttir 1988-
Stella Stefánsdóttir 1988-
Fjölmenning og börn : temjum okkur umburðarlyndi og samkennd í skólastarfi
topic_facet Grunnskólakennarafræði
Fjölmenning
Nýbúar
Grunnskólar
description Þessi ritgerð er unnin af nemendum á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Þetta er heimildaritgerð sem fjallar um hvernig fjölmenning birtist yngri börnum grunnskóla. Markmið ritgerðarinnar var tvíþætt. Annars vegar að fjalla um mikilvægi fjölmenningarlegrar kennslu strax á fyrstu árum barna og hins vegar að taka fram árangursríkar aðferðir fyrir kennara til þess að koma erlendum nemendum inn í starf með íslenskum nemendum. Enn fremur reynum við að undirstrika mikilvægi þess að alast upp við fjölmenningarleg sjónarhorn og teljum við það að vera góða leið til þess að umburðarlyndi og samkennd verði okkur eðlislæg. Í fyrri hluta ritgerðarinnar tökum við fram lög og reglur sem stjórnendum grunnskóla á Íslandi ber að fylgja. Þetta eru grunnskólalög sem eru gefin út af Alþingi, Aðalnámskrá grunnskóla sem er gefin út af mennta- og menningarmálaráðuneyti og Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna. Við kynntum okkur starfsemi þriggja grunnskóla á Íslandi og eins leikskóla sem vinna með fjölmenningu í skólastarfi sínu. Í síðari hluta ritgerðarinnar fjöllum við um leiðir fyrir kennara til þess að bæta fjölmenningu inn í starf sitt með nemendum. Við tökum fram kennsluaðferðir, verkefni, leiki og hugmyndir um námsmat í þessum kafla. Við ljúkum ritgerðinni á samantekt. The following essay was written by students in the Education Department of The University of Iceland. This is a research essay discussing how multiculturalism appears to the youngest children in elementary schools. The goal of it was twofold. On one hand to discuss the importance of multicultural education in the first years in a child’s life and on the other hand to state effective actions for teachers to integrate foreign children into the work the Icelandic students are doing. Moreover we try to underline the importance to grow up with multicultural points of view and we think it is a good way for tolerance and compassion to be inherent to us. In the first part of the essay we mention laws and regulations that schools must follow. These are elementary school laws ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Hanna Lilja Sigurðardóttir 1988-
Stella Stefánsdóttir 1988-
author_facet Hanna Lilja Sigurðardóttir 1988-
Stella Stefánsdóttir 1988-
author_sort Hanna Lilja Sigurðardóttir 1988-
title Fjölmenning og börn : temjum okkur umburðarlyndi og samkennd í skólastarfi
title_short Fjölmenning og börn : temjum okkur umburðarlyndi og samkennd í skólastarfi
title_full Fjölmenning og börn : temjum okkur umburðarlyndi og samkennd í skólastarfi
title_fullStr Fjölmenning og börn : temjum okkur umburðarlyndi og samkennd í skólastarfi
title_full_unstemmed Fjölmenning og börn : temjum okkur umburðarlyndi og samkennd í skólastarfi
title_sort fjölmenning og börn : temjum okkur umburðarlyndi og samkennd í skólastarfi
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12608
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12608
_version_ 1766042711583883264