Sögu- og grenndarvitund unglinga á Dalvík

Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. – prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Viðfangsefni hennar er könnun á sögu- og grenndarvitund unglinga á Dalvík. Grenndarfræði hugtakið er ekki gamalt hugtak hér á Íslandi og hefur því ekki náð að festi sig í sessi í skólum landsins jafnvel þó að ákvæ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Inga Hannesdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1258
Description
Summary:Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. – prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Viðfangsefni hennar er könnun á sögu- og grenndarvitund unglinga á Dalvík. Grenndarfræði hugtakið er ekki gamalt hugtak hér á Íslandi og hefur því ekki náð að festi sig í sessi í skólum landsins jafnvel þó að ákvæði um slíkt nám sé að finna í Aðalnámskrá Grunnskóla. Mikilvægi grenndarnáms fyrir samfélagið er greinilegt þar sem aukin sjálfsvitund nemenda eykst og næmni og virðing fyrir umhverfi, náttúru og menning landsins. Töluvert vantar uppá að grenndarvitund unglinga á Dalvík sé nógu góð. Eitthvað þarf að gera til að þetta breytist og er það ábyrgð skólans að hvetja og virkja kennara til að gera betur.