Reynsla leikskóla í Reykjavík af móttöku barna af erlendum uppruna og fjölskyldna þeirra

Rannsóknarskýrslan fjallar um fjölmenningu með áherslu á reynslu leikskóla í Reykjavík af móttöku barna af erlendum uppruna og fjölskyldna þeirra. Skoðað er hvernig leikskólar vinna í gegnum þetta ferli, hvernig leiðir þeir nota varðandi aðlögun. Í skýrslunni er einnig kannað hvort nauðsynlegt er fy...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Katarzyna Zmuda-Glówczynska 1977-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12575
Description
Summary:Rannsóknarskýrslan fjallar um fjölmenningu með áherslu á reynslu leikskóla í Reykjavík af móttöku barna af erlendum uppruna og fjölskyldna þeirra. Skoðað er hvernig leikskólar vinna í gegnum þetta ferli, hvernig leiðir þeir nota varðandi aðlögun. Í skýrslunni er einnig kannað hvort nauðsynlegt er fyrir leikskóla að hafa sérstaka móttökuáætlun (undirbúning) fyrir komu barna af erlendum uppruna.