Hindranir ungra innflytjenda í skipulögðu tómstundastarfi : eigindleg rannsókn á hindrunum ungra innflytjenda í skipulögðu tómstundastarfi í Reykjavík

Markmið rannsóknarinnar var að kanna hverjar séu hindranir þess að ungir innflytjendur taki þátt í skipulögðum tómstundum í Reykjavík. Það er þekkt í öðrum löndum að þátttaka ungra innflytjenda í skipulögðum tómstundum er almennt minni en þátttaka innfæddra. Á Íslandi hefur komið fram marktækur munu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gyða Kristjánsdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12543
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12543
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12543 2023-05-15T18:06:58+02:00 Hindranir ungra innflytjenda í skipulögðu tómstundastarfi : eigindleg rannsókn á hindrunum ungra innflytjenda í skipulögðu tómstundastarfi í Reykjavík Gyða Kristjánsdóttir 1989- Háskóli Íslands 2012-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12543 is ice http://hdl.handle.net/1946/12543 Tómstunda- og félagsmálafræði Tómstundir Nýbúar Innflytjendur Unglingar Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:56:31Z Markmið rannsóknarinnar var að kanna hverjar séu hindranir þess að ungir innflytjendur taki þátt í skipulögðum tómstundum í Reykjavík. Það er þekkt í öðrum löndum að þátttaka ungra innflytjenda í skipulögðum tómstundum er almennt minni en þátttaka innfæddra. Á Íslandi hefur komið fram marktækur munur á þátttöku en lítið sem ekkert verið skoðað hvað það er sem hindrar unga innflytjendur í þátttöku. Gerð var eigindleg rannsókn þar sem tekin voru viðtöl við þrjá unga innflytjendur á aldrinum 15-16 ára. Helstu niðurstöður lýstu því að menningarlegur munur hefur áhrif á þátttöku og snýr það að því að foreldrar viðmælenda þekkja lítið sem ekkert til starfseminnar. Tóku viðmælendur einnig fram að þeir þekki til þess að fjárhagsleg staða og félagslegt net hafi áhrif á þátttöku ungra innflytjenda. Kom fram að enginn viðmælendanna stundar tómstundir sem fela í sér kostnað við þátttöku og að þeir þurfi oft að hjálpa öðrum ungum innflytjendum að skilja það sem er í boði. Tel ég niðurstöðurnar styðja mikilvægi þess að huga að þessum minnihlutahópi hvað varðar tómstundir, veita vettvangi tómstunda í borginni upplýsingar um hvað það er sem stendur í vegi þátttöku þessara einstaklinga og hvernig megi gera betur til þess að auka þeirra þátttöku í skipulögðum tómstundum. Frístundamiðstöðin Miðberg. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Tómstunda- og félagsmálafræði
Tómstundir
Nýbúar
Innflytjendur
Unglingar
spellingShingle Tómstunda- og félagsmálafræði
Tómstundir
Nýbúar
Innflytjendur
Unglingar
Gyða Kristjánsdóttir 1989-
Hindranir ungra innflytjenda í skipulögðu tómstundastarfi : eigindleg rannsókn á hindrunum ungra innflytjenda í skipulögðu tómstundastarfi í Reykjavík
topic_facet Tómstunda- og félagsmálafræði
Tómstundir
Nýbúar
Innflytjendur
Unglingar
description Markmið rannsóknarinnar var að kanna hverjar séu hindranir þess að ungir innflytjendur taki þátt í skipulögðum tómstundum í Reykjavík. Það er þekkt í öðrum löndum að þátttaka ungra innflytjenda í skipulögðum tómstundum er almennt minni en þátttaka innfæddra. Á Íslandi hefur komið fram marktækur munur á þátttöku en lítið sem ekkert verið skoðað hvað það er sem hindrar unga innflytjendur í þátttöku. Gerð var eigindleg rannsókn þar sem tekin voru viðtöl við þrjá unga innflytjendur á aldrinum 15-16 ára. Helstu niðurstöður lýstu því að menningarlegur munur hefur áhrif á þátttöku og snýr það að því að foreldrar viðmælenda þekkja lítið sem ekkert til starfseminnar. Tóku viðmælendur einnig fram að þeir þekki til þess að fjárhagsleg staða og félagslegt net hafi áhrif á þátttöku ungra innflytjenda. Kom fram að enginn viðmælendanna stundar tómstundir sem fela í sér kostnað við þátttöku og að þeir þurfi oft að hjálpa öðrum ungum innflytjendum að skilja það sem er í boði. Tel ég niðurstöðurnar styðja mikilvægi þess að huga að þessum minnihlutahópi hvað varðar tómstundir, veita vettvangi tómstunda í borginni upplýsingar um hvað það er sem stendur í vegi þátttöku þessara einstaklinga og hvernig megi gera betur til þess að auka þeirra þátttöku í skipulögðum tómstundum. Frístundamiðstöðin Miðberg.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Gyða Kristjánsdóttir 1989-
author_facet Gyða Kristjánsdóttir 1989-
author_sort Gyða Kristjánsdóttir 1989-
title Hindranir ungra innflytjenda í skipulögðu tómstundastarfi : eigindleg rannsókn á hindrunum ungra innflytjenda í skipulögðu tómstundastarfi í Reykjavík
title_short Hindranir ungra innflytjenda í skipulögðu tómstundastarfi : eigindleg rannsókn á hindrunum ungra innflytjenda í skipulögðu tómstundastarfi í Reykjavík
title_full Hindranir ungra innflytjenda í skipulögðu tómstundastarfi : eigindleg rannsókn á hindrunum ungra innflytjenda í skipulögðu tómstundastarfi í Reykjavík
title_fullStr Hindranir ungra innflytjenda í skipulögðu tómstundastarfi : eigindleg rannsókn á hindrunum ungra innflytjenda í skipulögðu tómstundastarfi í Reykjavík
title_full_unstemmed Hindranir ungra innflytjenda í skipulögðu tómstundastarfi : eigindleg rannsókn á hindrunum ungra innflytjenda í skipulögðu tómstundastarfi í Reykjavík
title_sort hindranir ungra innflytjenda í skipulögðu tómstundastarfi : eigindleg rannsókn á hindrunum ungra innflytjenda í skipulögðu tómstundastarfi í reykjavík
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12543
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Reykjavík
Veita
geographic_facet Reykjavík
Veita
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12543
_version_ 1766178704237527040