Að bjóða hverjum nemanda nám við hæfi: námsreynsla og þarfir nemenda í framhaldsskólum í ljósi brotthvarfs: greinargerð um skrif þriggja tímaritsgreina í tengslum við meistaranám í kennaradeild HA veturinn 2011-2012

Síðari hluti lokaður til 1.7. 2013 Meistaraprófsverkefni það sem hér er lagt fram er byggt á áætlun sem gerð var í upphafi þess haustið 2011 um skrif þriggja fræðigreina sem birtar yrðu í ritrýndum tímaritum. Ætlunin var að greinarnar yrðu hver um sig sjálfstætt framhald meistaraprófsritgerðar minna...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hjalti Jón Sveinsson 1953-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12515
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12515
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12515 2024-09-15T17:35:30+00:00 Að bjóða hverjum nemanda nám við hæfi: námsreynsla og þarfir nemenda í framhaldsskólum í ljósi brotthvarfs: greinargerð um skrif þriggja tímaritsgreina í tengslum við meistaranám í kennaradeild HA veturinn 2011-2012 Hjalti Jón Sveinsson 1953- Háskólinn á Akureyri 2012-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12515 is ice http://hdl.handle.net/1946/12515 Menntunarfræði Meistaraprófsritgerðir Brottfall úr skóla Rannsóknir Framhaldsskólar Verkmenntaskólinn á Akureyri Thesis Master's 2012 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Síðari hluti lokaður til 1.7. 2013 Meistaraprófsverkefni það sem hér er lagt fram er byggt á áætlun sem gerð var í upphafi þess haustið 2011 um skrif þriggja fræðigreina sem birtar yrðu í ritrýndum tímaritum. Ætlunin var að greinarnar yrðu hver um sig sjálfstætt framhald meistaraprófsritgerðar minnar við Háskóla Íslands árið 2009. Þar var stuðst við hugtökin trú á eigin færni (e. self-efficacy) og hvata til náms (e. motivation) til að leita svara við því hvers vegna sumir nemendur á Almennri námsbraut í VMA hættu námi á meðan aðrir héldu því áfram. Fyrsti hluti þessa verks er samantekt á greinunum þremur. Að því búnu eru greinarnar birtar í þessari röð: Í fyrstu greininni er fjallað um skilin á milli grunnskóla og framhaldsskóla (e. educational transition) með hliðsjón af því hvað beri að gera til þess að tryggja að vel sé tekið á móti nýnemum og þeim gerð vistin sem best og árangursríkust. Fjallað er um rannsóknir á þessum vettvangi og bent á nokkra þætti sem bæta má í íslenskum framhaldsskólum á þessu sviði. Í annarri greininni eru bornir saman tveir hópar nemenda í VMA; annars vegar hópurinn sem þátt tók í rannsókninni árið 2009 og hins vegar nemendur sem hófu nám í skólanum eftir það góðan árangur í grunnskóla að þeir innrituðust á þær brautir sem þeir kusu. Hóparnir voru bornir saman meðal annars með hliðsjón af trú á eigin færni og þátttöku foreldra í námi þeirra. Í þriðju greininni er fjallað er tilraunaverkefni sem hleypt var af stokkunum í VMA haustið 2011. Um er að ræða námsúrræði er lýtur að einingabæru vinnustaðanámi til framhaldsskólaprófs. Það er ætlað nemendum sem líkur eru á að hætti námi eftir fyrsta árið vegna lítils áhuga og/eða námsörðugleika. Hér eru lögð til grundvallar fyrirmæli er fram koma í lögum um framhaldsskóla árið 2008 um að skólar skuli koma til móts við hvern og einn nemanda og bjóða þeim nám við hæfi. This masters thesis described is based on a study plan made at the beginning of the autumn semester 2011 of publishing three articles in peer-reviewed journals. The intention ... Master Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Brottfall úr skóla
Rannsóknir
Framhaldsskólar
Verkmenntaskólinn á Akureyri
spellingShingle Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Brottfall úr skóla
Rannsóknir
Framhaldsskólar
Verkmenntaskólinn á Akureyri
Hjalti Jón Sveinsson 1953-
Að bjóða hverjum nemanda nám við hæfi: námsreynsla og þarfir nemenda í framhaldsskólum í ljósi brotthvarfs: greinargerð um skrif þriggja tímaritsgreina í tengslum við meistaranám í kennaradeild HA veturinn 2011-2012
topic_facet Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Brottfall úr skóla
Rannsóknir
Framhaldsskólar
Verkmenntaskólinn á Akureyri
description Síðari hluti lokaður til 1.7. 2013 Meistaraprófsverkefni það sem hér er lagt fram er byggt á áætlun sem gerð var í upphafi þess haustið 2011 um skrif þriggja fræðigreina sem birtar yrðu í ritrýndum tímaritum. Ætlunin var að greinarnar yrðu hver um sig sjálfstætt framhald meistaraprófsritgerðar minnar við Háskóla Íslands árið 2009. Þar var stuðst við hugtökin trú á eigin færni (e. self-efficacy) og hvata til náms (e. motivation) til að leita svara við því hvers vegna sumir nemendur á Almennri námsbraut í VMA hættu námi á meðan aðrir héldu því áfram. Fyrsti hluti þessa verks er samantekt á greinunum þremur. Að því búnu eru greinarnar birtar í þessari röð: Í fyrstu greininni er fjallað um skilin á milli grunnskóla og framhaldsskóla (e. educational transition) með hliðsjón af því hvað beri að gera til þess að tryggja að vel sé tekið á móti nýnemum og þeim gerð vistin sem best og árangursríkust. Fjallað er um rannsóknir á þessum vettvangi og bent á nokkra þætti sem bæta má í íslenskum framhaldsskólum á þessu sviði. Í annarri greininni eru bornir saman tveir hópar nemenda í VMA; annars vegar hópurinn sem þátt tók í rannsókninni árið 2009 og hins vegar nemendur sem hófu nám í skólanum eftir það góðan árangur í grunnskóla að þeir innrituðust á þær brautir sem þeir kusu. Hóparnir voru bornir saman meðal annars með hliðsjón af trú á eigin færni og þátttöku foreldra í námi þeirra. Í þriðju greininni er fjallað er tilraunaverkefni sem hleypt var af stokkunum í VMA haustið 2011. Um er að ræða námsúrræði er lýtur að einingabæru vinnustaðanámi til framhaldsskólaprófs. Það er ætlað nemendum sem líkur eru á að hætti námi eftir fyrsta árið vegna lítils áhuga og/eða námsörðugleika. Hér eru lögð til grundvallar fyrirmæli er fram koma í lögum um framhaldsskóla árið 2008 um að skólar skuli koma til móts við hvern og einn nemanda og bjóða þeim nám við hæfi. This masters thesis described is based on a study plan made at the beginning of the autumn semester 2011 of publishing three articles in peer-reviewed journals. The intention ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Master Thesis
author Hjalti Jón Sveinsson 1953-
author_facet Hjalti Jón Sveinsson 1953-
author_sort Hjalti Jón Sveinsson 1953-
title Að bjóða hverjum nemanda nám við hæfi: námsreynsla og þarfir nemenda í framhaldsskólum í ljósi brotthvarfs: greinargerð um skrif þriggja tímaritsgreina í tengslum við meistaranám í kennaradeild HA veturinn 2011-2012
title_short Að bjóða hverjum nemanda nám við hæfi: námsreynsla og þarfir nemenda í framhaldsskólum í ljósi brotthvarfs: greinargerð um skrif þriggja tímaritsgreina í tengslum við meistaranám í kennaradeild HA veturinn 2011-2012
title_full Að bjóða hverjum nemanda nám við hæfi: námsreynsla og þarfir nemenda í framhaldsskólum í ljósi brotthvarfs: greinargerð um skrif þriggja tímaritsgreina í tengslum við meistaranám í kennaradeild HA veturinn 2011-2012
title_fullStr Að bjóða hverjum nemanda nám við hæfi: námsreynsla og þarfir nemenda í framhaldsskólum í ljósi brotthvarfs: greinargerð um skrif þriggja tímaritsgreina í tengslum við meistaranám í kennaradeild HA veturinn 2011-2012
title_full_unstemmed Að bjóða hverjum nemanda nám við hæfi: námsreynsla og þarfir nemenda í framhaldsskólum í ljósi brotthvarfs: greinargerð um skrif þriggja tímaritsgreina í tengslum við meistaranám í kennaradeild HA veturinn 2011-2012
title_sort að bjóða hverjum nemanda nám við hæfi: námsreynsla og þarfir nemenda í framhaldsskólum í ljósi brotthvarfs: greinargerð um skrif þriggja tímaritsgreina í tengslum við meistaranám í kennaradeild ha veturinn 2011-2012
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12515
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12515
_version_ 1810462788386029568