The role of art and art making in adolescents’ everyday life : a case study

Myndsköpun er áhrifarík leið fyrir ungt fólk til sjálfsþekkingar þar sem hún veitir tækifæri til að koma skipulagi á og gera áþreifanlega eigin reynslu og upplifanir. Þessu verki er ætlað að varpa ljósi á hlutverk sjónlista og myndsköpunar í daglegu lífi ungra námsmanna, jafnframt því að skoða hvern...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Rósa Kristín Júlíusdóttir 1945-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:English
Published: 2001
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1249
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1249
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1249 2023-05-15T13:08:37+02:00 The role of art and art making in adolescents’ everyday life : a case study Rósa Kristín Júlíusdóttir 1945- Háskólinn á Akureyri 2001 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1249 en eng http://hdl.handle.net/1946/1249 Meistaraprófsritgerðir Myndmenntakennsla Rannsóknir Myndsköpun Sjálfsmynd Listsköpun Thesis Master's 2001 ftskemman 2022-12-11T06:49:56Z Myndsköpun er áhrifarík leið fyrir ungt fólk til sjálfsþekkingar þar sem hún veitir tækifæri til að koma skipulagi á og gera áþreifanlega eigin reynslu og upplifanir. Þessu verki er ætlað að varpa ljósi á hlutverk sjónlista og myndsköpunar í daglegu lífi ungra námsmanna, jafnframt því að skoða hvernig frásögn þeirra af eigin myndverkum kann að hafa áhrif á mótun sjálfsmyndar. Tveir hópar unglinga á aldrinum þrettán til sautján ára tóku þátt í þessari rannsókn. Annars vegar sex stúlkur og fjórir piltar sem hljóta kennslu í myndlist í sínum grunnskóla, hins vegar fimm stúlkur og fimm piltar sem hafa valið að sækja aukalega nám í myndlist á sérstökum námskeiðum fyrir börn og unglinga (í Myndlistaskólanum á Akureyri). Opin einstaklingsviðtöl við nemendur fóru fram í janúar 2002. Nemendur voru beðnir að koma með eigin myndverk í viðtalið, eitt eða fleiri, sem höfðu sérstaka þýðingu í huga þeirra og var seinni hluti hvers viðtals byggður á frásögn þeirra af þessum verkum. Megin niðurstöður rannsóknarinnar leiða í ljós að myndsköpun er gefandi í daglegu lífi ungmennanna á margan hátt og kjarna merkingar hennar er að finna í hinu listræna sköpunarferli. Nemendur leggja áherslu á gildi innri ánægju listsköpunar sem er ekki einungis að finna í sköpunarferlinu og / eða sköpunarverkinu heldur er þeim jafnframt hvatning til frekari dáða. Þekking á ‘viðurkenndu’ tungumáli myndlistarinnar opnar leiðir til sjálfsmats sem á móti virkar örvandi og leiðir af sér nýjar markmiðsetningar. Allt eru þetta mikilvægir þættir í listsköpun sem og í mótun sjálfsins. Nemendur eru einnig meðvitaðir um samskiptamöguleika þá sem verk þeirra bjóða uppá til dæmis á túlkun eigin tilfinninga og hugmynda eða að koma skilaboðum áleiðis í mynd. Frásagnir nemenda af eigin myndverkum opnuðu flóðgáttir útskýringa á daglegu lífi þeirra og skýringar þeirra styðja þá skoðun að frásagnarsjálf (narrative identity) sé í raun að skapa eigin lífssögu gegnum munnlega frásögn. Sá kynjamunur sem könnunin sýnir tengist hefðbundnum kynímyndum “umhyggjusamra” stúlkna ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Meistaraprófsritgerðir
Myndmenntakennsla
Rannsóknir
Myndsköpun
Sjálfsmynd
Listsköpun
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Myndmenntakennsla
Rannsóknir
Myndsköpun
Sjálfsmynd
Listsköpun
Rósa Kristín Júlíusdóttir 1945-
The role of art and art making in adolescents’ everyday life : a case study
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Myndmenntakennsla
Rannsóknir
Myndsköpun
Sjálfsmynd
Listsköpun
description Myndsköpun er áhrifarík leið fyrir ungt fólk til sjálfsþekkingar þar sem hún veitir tækifæri til að koma skipulagi á og gera áþreifanlega eigin reynslu og upplifanir. Þessu verki er ætlað að varpa ljósi á hlutverk sjónlista og myndsköpunar í daglegu lífi ungra námsmanna, jafnframt því að skoða hvernig frásögn þeirra af eigin myndverkum kann að hafa áhrif á mótun sjálfsmyndar. Tveir hópar unglinga á aldrinum þrettán til sautján ára tóku þátt í þessari rannsókn. Annars vegar sex stúlkur og fjórir piltar sem hljóta kennslu í myndlist í sínum grunnskóla, hins vegar fimm stúlkur og fimm piltar sem hafa valið að sækja aukalega nám í myndlist á sérstökum námskeiðum fyrir börn og unglinga (í Myndlistaskólanum á Akureyri). Opin einstaklingsviðtöl við nemendur fóru fram í janúar 2002. Nemendur voru beðnir að koma með eigin myndverk í viðtalið, eitt eða fleiri, sem höfðu sérstaka þýðingu í huga þeirra og var seinni hluti hvers viðtals byggður á frásögn þeirra af þessum verkum. Megin niðurstöður rannsóknarinnar leiða í ljós að myndsköpun er gefandi í daglegu lífi ungmennanna á margan hátt og kjarna merkingar hennar er að finna í hinu listræna sköpunarferli. Nemendur leggja áherslu á gildi innri ánægju listsköpunar sem er ekki einungis að finna í sköpunarferlinu og / eða sköpunarverkinu heldur er þeim jafnframt hvatning til frekari dáða. Þekking á ‘viðurkenndu’ tungumáli myndlistarinnar opnar leiðir til sjálfsmats sem á móti virkar örvandi og leiðir af sér nýjar markmiðsetningar. Allt eru þetta mikilvægir þættir í listsköpun sem og í mótun sjálfsins. Nemendur eru einnig meðvitaðir um samskiptamöguleika þá sem verk þeirra bjóða uppá til dæmis á túlkun eigin tilfinninga og hugmynda eða að koma skilaboðum áleiðis í mynd. Frásagnir nemenda af eigin myndverkum opnuðu flóðgáttir útskýringa á daglegu lífi þeirra og skýringar þeirra styðja þá skoðun að frásagnarsjálf (narrative identity) sé í raun að skapa eigin lífssögu gegnum munnlega frásögn. Sá kynjamunur sem könnunin sýnir tengist hefðbundnum kynímyndum “umhyggjusamra” stúlkna ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Rósa Kristín Júlíusdóttir 1945-
author_facet Rósa Kristín Júlíusdóttir 1945-
author_sort Rósa Kristín Júlíusdóttir 1945-
title The role of art and art making in adolescents’ everyday life : a case study
title_short The role of art and art making in adolescents’ everyday life : a case study
title_full The role of art and art making in adolescents’ everyday life : a case study
title_fullStr The role of art and art making in adolescents’ everyday life : a case study
title_full_unstemmed The role of art and art making in adolescents’ everyday life : a case study
title_sort role of art and art making in adolescents’ everyday life : a case study
publishDate 2001
url http://hdl.handle.net/1946/1249
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Akureyri
Varpa
geographic_facet Akureyri
Varpa
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1249
_version_ 1766104067590848512