Margt er að læra og mörgu að sinna : nýbrautskráðir kennarar á fyrsta starfsári; reynsla þeirra og líðan

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á reynslu og upplifun nýbrautskráðra grunnskólakennara á fyrsta starfsári í íslensku skólaumhverfi. Áhersla var lögð á að kanna hvernig þeir upplifa líðan, móttökur og stuðning í upphafi starfsfe...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: María Steingrímsdóttir 1950-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1247
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1247
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1247 2023-05-15T13:08:43+02:00 Margt er að læra og mörgu að sinna : nýbrautskráðir kennarar á fyrsta starfsári; reynsla þeirra og líðan María Steingrímsdóttir 1950- Háskólinn á Akureyri 2005 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1247 is ice http://hdl.handle.net/1946/1247 Grunnskólakennarar Kennaramenntun Kennarastarf Eigindlegar rannsóknir Meistaraprófsritgerðir Menntunarfræði Thesis Master's 2005 ftskemman 2022-12-11T06:55:47Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á reynslu og upplifun nýbrautskráðra grunnskólakennara á fyrsta starfsári í íslensku skólaumhverfi. Áhersla var lögð á að kanna hvernig þeir upplifa líðan, móttökur og stuðning í upphafi starfsferils síns ásamt því að leita álits þeirra á því hvernig þeir telja kennaranám sitt hafa búið sig undir starfið. Átta nýbrautskráðir kennarar frá Háskólanum á Akureyri og Kennaraháskóla Íslands tóku þátt í rannsókninni. Rannsóknin var eigindleg og voru tekin þrjú viðtöl við hvern þátttakanda. Meginniðurstöður hennar gefa vísbendingar um að nýliðar líti svo á að kennaramenntunin sé aðeins grunnmenntun kennara eða fyrsta skrefið að því að verða fagmenn í starfinu. Vísbendingar eru um að til að nýjum kennurum vegni vel þurfi þeir á mikilli leiðsögn og stuðningi að halda þegar út í starfið er komið, leiðsögn sem nær bæði til faglegra og hagnýtra þátta starfsins en einnig handleiðslu sem styður þá og byggir þá upp gegn álagi og streitu í starfi. Í rannsókninni kemur fram að móttökur og leiðsögn nýrra kennara virðast ómarkvissar og framkvæmd því oft fremur tilviljanakennd. Rannsóknin sýnir að á fyrsta starfsári virðast nýliðar helst hagnýta þá þætti úr kennaranámi sem þeir geta yfirfært beint inn í kennslu sína. Einnig virðast þeir í upphafi starfsferils uppteknir af því sem þeir telja að vanti í námið fremur en hvað það er sem nýtist þeim vel. Fram kemur að margt sem tilheyrir hlutverki og starfssviði kennarans virðist koma þeim á óvart og þeir ekki búnir undir í náminu og varpar rannsóknin ljósi á marga af þessum þáttum. Á grundvelli rannsóknarinnar eru settar fram hugmyndir að úrlausnum er varða móttöku og leiðsögn kennara á fyrsta starfsári. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Grunnskólakennarar
Kennaramenntun
Kennarastarf
Eigindlegar rannsóknir
Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
spellingShingle Grunnskólakennarar
Kennaramenntun
Kennarastarf
Eigindlegar rannsóknir
Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
María Steingrímsdóttir 1950-
Margt er að læra og mörgu að sinna : nýbrautskráðir kennarar á fyrsta starfsári; reynsla þeirra og líðan
topic_facet Grunnskólakennarar
Kennaramenntun
Kennarastarf
Eigindlegar rannsóknir
Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á reynslu og upplifun nýbrautskráðra grunnskólakennara á fyrsta starfsári í íslensku skólaumhverfi. Áhersla var lögð á að kanna hvernig þeir upplifa líðan, móttökur og stuðning í upphafi starfsferils síns ásamt því að leita álits þeirra á því hvernig þeir telja kennaranám sitt hafa búið sig undir starfið. Átta nýbrautskráðir kennarar frá Háskólanum á Akureyri og Kennaraháskóla Íslands tóku þátt í rannsókninni. Rannsóknin var eigindleg og voru tekin þrjú viðtöl við hvern þátttakanda. Meginniðurstöður hennar gefa vísbendingar um að nýliðar líti svo á að kennaramenntunin sé aðeins grunnmenntun kennara eða fyrsta skrefið að því að verða fagmenn í starfinu. Vísbendingar eru um að til að nýjum kennurum vegni vel þurfi þeir á mikilli leiðsögn og stuðningi að halda þegar út í starfið er komið, leiðsögn sem nær bæði til faglegra og hagnýtra þátta starfsins en einnig handleiðslu sem styður þá og byggir þá upp gegn álagi og streitu í starfi. Í rannsókninni kemur fram að móttökur og leiðsögn nýrra kennara virðast ómarkvissar og framkvæmd því oft fremur tilviljanakennd. Rannsóknin sýnir að á fyrsta starfsári virðast nýliðar helst hagnýta þá þætti úr kennaranámi sem þeir geta yfirfært beint inn í kennslu sína. Einnig virðast þeir í upphafi starfsferils uppteknir af því sem þeir telja að vanti í námið fremur en hvað það er sem nýtist þeim vel. Fram kemur að margt sem tilheyrir hlutverki og starfssviði kennarans virðist koma þeim á óvart og þeir ekki búnir undir í náminu og varpar rannsóknin ljósi á marga af þessum þáttum. Á grundvelli rannsóknarinnar eru settar fram hugmyndir að úrlausnum er varða móttöku og leiðsögn kennara á fyrsta starfsári.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author María Steingrímsdóttir 1950-
author_facet María Steingrímsdóttir 1950-
author_sort María Steingrímsdóttir 1950-
title Margt er að læra og mörgu að sinna : nýbrautskráðir kennarar á fyrsta starfsári; reynsla þeirra og líðan
title_short Margt er að læra og mörgu að sinna : nýbrautskráðir kennarar á fyrsta starfsári; reynsla þeirra og líðan
title_full Margt er að læra og mörgu að sinna : nýbrautskráðir kennarar á fyrsta starfsári; reynsla þeirra og líðan
title_fullStr Margt er að læra og mörgu að sinna : nýbrautskráðir kennarar á fyrsta starfsári; reynsla þeirra og líðan
title_full_unstemmed Margt er að læra og mörgu að sinna : nýbrautskráðir kennarar á fyrsta starfsári; reynsla þeirra og líðan
title_sort margt er að læra og mörgu að sinna : nýbrautskráðir kennarar á fyrsta starfsári; reynsla þeirra og líðan
publishDate 2005
url http://hdl.handle.net/1946/1247
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Akureyri
Halda
Varpa
geographic_facet Akureyri
Halda
Varpa
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1247
_version_ 1766113055684427776