Exposure to English in Iceland : a quantitative and qualitative study

Mjög lítið er til að rannsóknum um eðli og magn enskunotkunar í íslensku málumhverfi. Þrátt fyrir fáeinar almennar kannanir um viðhorf til ensku, hefur engin rannsókn tekið saman hve mikla og hvers konar ensku Íslendingar heyra í daglegu lífi. Niðurstöður tveggja rannsókna sem skoða einmitt þetta er...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Birna Arnbjörnsdóttir 1952-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:English
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12359
Description
Summary:Mjög lítið er til að rannsóknum um eðli og magn enskunotkunar í íslensku málumhverfi. Þrátt fyrir fáeinar almennar kannanir um viðhorf til ensku, hefur engin rannsókn tekið saman hve mikla og hvers konar ensku Íslendingar heyra í daglegu lífi. Niðurstöður tveggja rannsókna sem skoða einmitt þetta eru kynntar í þessari grein. Fyrri rannsóknin er könnun sem var hluti af stærri rannsókn framkvæmd af Félagsvísindastofnun. Sjö hundruð og fjörtíu Íslendingar voru spurðir um magn enskunotkunar – hversu oft þeir hlustuðu, læsu, töluðu og skrifuðu ensku. Úrtakið er marktækt og endurspeglar þjóðina með tilliti til kyns og búsetu. Hin rannsóknin er eigindleg og fólst í að skoða nánar hvers eðlis máláreitin voru sem svarendur byggju við. Fjórtán einstaklingar frá 18 ára til 66 ára voru beðnir að halda dagbók þar sem þeir skráðu enskunotkun sína yfir einn ákveðinn dag. Eins og við var að búast eru niðurstöður þær að Íslendingar heyra og lesa ensku mun oftar en þeir tala hana eða skrifa. Very little research is available on the amount and type of English the average adult in Iceland encounters in his or her daily life. In this article, results of two studies of the amount and nature of English exposure in Iceland will be presented. The first study is a telephone survey of over 750 informants who live throughout Iceland who were asked about their exposure and use of English. This is a repre-sentative sample of the population. The other is a qualitative study designed to give a clearer view of the type of English encountered and used by individuals. Fourteen Icelandic men and women of different ages in different professions were asked to keep a diary over their use English during the course of an average day. The results provide a good picture of Icelanders’ exposure to and use of English and show a high and consistent presence of English in Iceland. However, as ex-pected, the exposure is mostly receptive. These studies provide empirical evidence which supports previous notions presented by the author and others that English ...