Munurinn á ólögmætri nauðung og frelsissviptingu

Markmið ritgerðarinnar er að greina muninn á 225. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 um ólögmæta nauðung og 226. gr. um frelsissviptingu. Ætlunin er að skýra þau óljósu mörk sem geta verið á milli ákvæðanna. Athugað verður hvort að þau tæmi sök gagnvart hvoru öðru eða hvort beita megi þeim saman...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Katrín Harpa Ásgeirsdóttir 1987-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12331