Munurinn á ólögmætri nauðung og frelsissviptingu

Markmið ritgerðarinnar er að greina muninn á 225. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 um ólögmæta nauðung og 226. gr. um frelsissviptingu. Ætlunin er að skýra þau óljósu mörk sem geta verið á milli ákvæðanna. Athugað verður hvort að þau tæmi sök gagnvart hvoru öðru eða hvort beita megi þeim saman...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Katrín Harpa Ásgeirsdóttir 1987-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12331
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12331
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12331 2023-05-15T16:52:30+02:00 Munurinn á ólögmætri nauðung og frelsissviptingu Katrín Harpa Ásgeirsdóttir 1987- Háskólinn í Reykjavík 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12331 is ice http://hdl.handle.net/1946/12331 Lögfræði Refsiréttur Mannréttindi Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:57:31Z Markmið ritgerðarinnar er að greina muninn á 225. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 um ólögmæta nauðung og 226. gr. um frelsissviptingu. Ætlunin er að skýra þau óljósu mörk sem geta verið á milli ákvæðanna. Athugað verður hvort að þau tæmi sök gagnvart hvoru öðru eða hvort beita megi þeim saman. Leiðin að markmiði ritgerðarinnar, og þar með svari við rannsóknarspurningunni, er athugun á því hvers konar háttsemi er heimfærð undir ákvæðin auk þess sem sérstakur samanburður er gerður við sambærileg ákvæði annars vegar danskra og hins vegar norskra hegningarlaga. Ólögmæt nauðung felur í sér að einstaklingur er neyddur til þess að gera, þola eða láta hjá líða að gera eitthvað m.a. með beitingu líkamlegs ofbeldis eða hótunum um að beita hann eða nána vandamenn hans líkamlegu ofbeldi eða frelsissviptingu. Frelsissvipting felur í sér að einstaklingur er sviptur frelsi sínu. Í 2. mgr. 226. gr. er kveðið á um refsiþyngingu m.a. þegar frelsissvipting hefur verið framin í ávinningsskyni eða hún hefur verið langvarandi. Niðurstaða ritgerðarinnar er sú að munur á ákvæðunum liggur einkum í því að brot gegn 226. gr. þarf að hafa ákveðin varanleg einkenni því talið er að frelsissvipting þurfi að vara í minnst ½-1 klukkustund en 225. gr. gerir ekki kröfur um ákveðin tímamörk. Ákvæði 225. gr. er almennt ekki beitt sé talið að ákvæði 226. gr. eigi við. Þó má í vissum tilvikum beita ákvæðunum saman. Frelsissvipting er einnig víðtækari þegar kemur að verknaðaraðferðum en í ákvæði um ólögmæta nauðung eru verknaðaraðferðirnar taldar tæmandi. Loks ber að geta að dómaframkvæmd hér á landi svipar mjög til þess sem tíðkast í Danmörku. The purpose of this thesis is to examine the difference between clauses found in two articles of the Icelandic Penal Code, No. 19/1940. Article 225 refers to unlawful coercion whilst article 226 makes deprivation of another person‘s freedom a criminal act. The thesis seeks to address this topic by examining current praxis in Iceland and Denmark. Article 225 describes unlawful coercion as being when a ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Penal ENVELOPE(100.667,100.667,-66.033,-66.033)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Refsiréttur
Mannréttindi
spellingShingle Lögfræði
Refsiréttur
Mannréttindi
Katrín Harpa Ásgeirsdóttir 1987-
Munurinn á ólögmætri nauðung og frelsissviptingu
topic_facet Lögfræði
Refsiréttur
Mannréttindi
description Markmið ritgerðarinnar er að greina muninn á 225. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 um ólögmæta nauðung og 226. gr. um frelsissviptingu. Ætlunin er að skýra þau óljósu mörk sem geta verið á milli ákvæðanna. Athugað verður hvort að þau tæmi sök gagnvart hvoru öðru eða hvort beita megi þeim saman. Leiðin að markmiði ritgerðarinnar, og þar með svari við rannsóknarspurningunni, er athugun á því hvers konar háttsemi er heimfærð undir ákvæðin auk þess sem sérstakur samanburður er gerður við sambærileg ákvæði annars vegar danskra og hins vegar norskra hegningarlaga. Ólögmæt nauðung felur í sér að einstaklingur er neyddur til þess að gera, þola eða láta hjá líða að gera eitthvað m.a. með beitingu líkamlegs ofbeldis eða hótunum um að beita hann eða nána vandamenn hans líkamlegu ofbeldi eða frelsissviptingu. Frelsissvipting felur í sér að einstaklingur er sviptur frelsi sínu. Í 2. mgr. 226. gr. er kveðið á um refsiþyngingu m.a. þegar frelsissvipting hefur verið framin í ávinningsskyni eða hún hefur verið langvarandi. Niðurstaða ritgerðarinnar er sú að munur á ákvæðunum liggur einkum í því að brot gegn 226. gr. þarf að hafa ákveðin varanleg einkenni því talið er að frelsissvipting þurfi að vara í minnst ½-1 klukkustund en 225. gr. gerir ekki kröfur um ákveðin tímamörk. Ákvæði 225. gr. er almennt ekki beitt sé talið að ákvæði 226. gr. eigi við. Þó má í vissum tilvikum beita ákvæðunum saman. Frelsissvipting er einnig víðtækari þegar kemur að verknaðaraðferðum en í ákvæði um ólögmæta nauðung eru verknaðaraðferðirnar taldar tæmandi. Loks ber að geta að dómaframkvæmd hér á landi svipar mjög til þess sem tíðkast í Danmörku. The purpose of this thesis is to examine the difference between clauses found in two articles of the Icelandic Penal Code, No. 19/1940. Article 225 refers to unlawful coercion whilst article 226 makes deprivation of another person‘s freedom a criminal act. The thesis seeks to address this topic by examining current praxis in Iceland and Denmark. Article 225 describes unlawful coercion as being when a ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Katrín Harpa Ásgeirsdóttir 1987-
author_facet Katrín Harpa Ásgeirsdóttir 1987-
author_sort Katrín Harpa Ásgeirsdóttir 1987-
title Munurinn á ólögmætri nauðung og frelsissviptingu
title_short Munurinn á ólögmætri nauðung og frelsissviptingu
title_full Munurinn á ólögmætri nauðung og frelsissviptingu
title_fullStr Munurinn á ólögmætri nauðung og frelsissviptingu
title_full_unstemmed Munurinn á ólögmætri nauðung og frelsissviptingu
title_sort munurinn á ólögmætri nauðung og frelsissviptingu
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12331
long_lat ENVELOPE(100.667,100.667,-66.033,-66.033)
geographic Penal
geographic_facet Penal
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12331
_version_ 1766042807895588864