Börn og stærðfræði : leikur, leikföng og bækur

Þessi ritgerð er til B.Ed. prófs í kennaradeild við Háskólann á Akureyri. Ritgerðin fjallar um börn frá fæðingu til sex ára aldurs og stærðfræði í daglegu lífi þeirra. Komið verður inn á hvernig þau nota stærðfræði og hvernig þau læra hana. Á þessum aldri notar barn aðallega óformlega stærðfræði. Ei...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Birgitta Pálsdóttir 1987-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12261