Börn og stærðfræði : leikur, leikföng og bækur

Þessi ritgerð er til B.Ed. prófs í kennaradeild við Háskólann á Akureyri. Ritgerðin fjallar um börn frá fæðingu til sex ára aldurs og stærðfræði í daglegu lífi þeirra. Komið verður inn á hvernig þau nota stærðfræði og hvernig þau læra hana. Á þessum aldri notar barn aðallega óformlega stærðfræði. Ei...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Birgitta Pálsdóttir 1987-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12261
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12261
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12261 2023-05-15T13:08:27+02:00 Börn og stærðfræði : leikur, leikföng og bækur Birgitta Pálsdóttir 1987- Háskólinn á Akureyri 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12261 is ice http://hdl.handle.net/1946/12261 Kennaramenntun Leikskólar Stærðfræði Kennsluaðferðir Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:52:39Z Þessi ritgerð er til B.Ed. prófs í kennaradeild við Háskólann á Akureyri. Ritgerðin fjallar um börn frá fæðingu til sex ára aldurs og stærðfræði í daglegu lífi þeirra. Komið verður inn á hvernig þau nota stærðfræði og hvernig þau læra hana. Á þessum aldri notar barn aðallega óformlega stærðfræði. Einnig verður fjallaðu um leik og hvernig stærðfræði birtist í leik barna. Fjallað verður um frjálsan leik, borð- og teningaleiki og kubbaleik. Þá verður fjallað um leikföng sem eru stærðfræði tengd eða jafnvel framleidd til að ýta undir stærðfræðikunnáttu barna, leikföng eins og kubba, einingakubba og Lego (e) kubba. Spil eru oft stærðfræðitengd, sérstaklega spilin 52 en hér verður fjallað um þau sem og um nokkra spilaleiki. Fjallað verður um stærðfræði í barnabókum en sumar eru gerðar með það í huga að kenna börnunum stærðfræði. Fjallað verður um nokkrar bækur, þá sérstaklega um hverja bók. Einnig er hér umfjöllun um spil sem er búið til af höfundi ritgerðarinnar. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Leikskólar
Stærðfræði
Kennsluaðferðir
spellingShingle Kennaramenntun
Leikskólar
Stærðfræði
Kennsluaðferðir
Birgitta Pálsdóttir 1987-
Börn og stærðfræði : leikur, leikföng og bækur
topic_facet Kennaramenntun
Leikskólar
Stærðfræði
Kennsluaðferðir
description Þessi ritgerð er til B.Ed. prófs í kennaradeild við Háskólann á Akureyri. Ritgerðin fjallar um börn frá fæðingu til sex ára aldurs og stærðfræði í daglegu lífi þeirra. Komið verður inn á hvernig þau nota stærðfræði og hvernig þau læra hana. Á þessum aldri notar barn aðallega óformlega stærðfræði. Einnig verður fjallaðu um leik og hvernig stærðfræði birtist í leik barna. Fjallað verður um frjálsan leik, borð- og teningaleiki og kubbaleik. Þá verður fjallað um leikföng sem eru stærðfræði tengd eða jafnvel framleidd til að ýta undir stærðfræðikunnáttu barna, leikföng eins og kubba, einingakubba og Lego (e) kubba. Spil eru oft stærðfræðitengd, sérstaklega spilin 52 en hér verður fjallað um þau sem og um nokkra spilaleiki. Fjallað verður um stærðfræði í barnabókum en sumar eru gerðar með það í huga að kenna börnunum stærðfræði. Fjallað verður um nokkrar bækur, þá sérstaklega um hverja bók. Einnig er hér umfjöllun um spil sem er búið til af höfundi ritgerðarinnar.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Birgitta Pálsdóttir 1987-
author_facet Birgitta Pálsdóttir 1987-
author_sort Birgitta Pálsdóttir 1987-
title Börn og stærðfræði : leikur, leikföng og bækur
title_short Börn og stærðfræði : leikur, leikföng og bækur
title_full Börn og stærðfræði : leikur, leikföng og bækur
title_fullStr Börn og stærðfræði : leikur, leikföng og bækur
title_full_unstemmed Börn og stærðfræði : leikur, leikföng og bækur
title_sort börn og stærðfræði : leikur, leikföng og bækur
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12261
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
geographic Akureyri
Gerðar
geographic_facet Akureyri
Gerðar
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12261
_version_ 1766091346846679040