Grænfáninn og umhverfismennt : viðhorf starfsfólks Grænfánaleikskóla

Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. gráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Megintilgangur hennar er að skoða viðhorf starfsfólks leikskóla til Grænfánaverkefnis Landverndar. Í ritgerðinni er gerð grein fyrir helstu hugmyndafræðingum sem fjallað hafa um börn og náttúru. Þrátt fyrir að sumar...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Bryndís Hafþórsdóttir 1980-, Hrafnhildur Unnur Einarsdóttir 1977-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12245
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12245
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12245 2023-05-15T13:08:44+02:00 Grænfáninn og umhverfismennt : viðhorf starfsfólks Grænfánaleikskóla Bryndís Hafþórsdóttir 1980- Hrafnhildur Unnur Einarsdóttir 1977- Háskólinn á Akureyri 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12245 is ice http://hdl.handle.net/1946/12245 Kennaramenntun Leikskólar Grænfáninn (Landvernd) Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:50:01Z Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. gráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Megintilgangur hennar er að skoða viðhorf starfsfólks leikskóla til Grænfánaverkefnis Landverndar. Í ritgerðinni er gerð grein fyrir helstu hugmyndafræðingum sem fjallað hafa um börn og náttúru. Þrátt fyrir að sumar kenningarnar séu komnar til ára sinna eiga þær vel við í kennslufræðum nútímans. Fjallað er um sjálfbærni, umhverfismennt, útikennslu og Grænfánaverkefnið. Skólar á Íslandi hafa sýnt menntun til sjálfbærni mikinn áhuga og þeir innleiða hana til dæmis með því að taka þátt í verkefnum eins og Grænfánaverkefni Landverndar, auka útikennslu og stofna útiskóla. Í seinni hluta ritgerðarinnar er greint frá aðferðafræði rannsóknar sem gerð var um viðhorf starfsfólks leikskóla til Grænfánaverkefnis Landverndar. Fjórir leikskólar tóku þátt í rannsókninni, tveir á Norðurlandi og tveir á Austurlandi. Spurningalisti var unninn á netinu og sendur til þátttakenda. Niðurstöður rannsóknarinnar eru settar myndrænt fram auk þess sem settar eru upp krosstöflur og forvitnilegar niðurstöður bornar saman. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að starfsfólk leikskólanna var almennt mjög ánægt með Grænfánaverkefni Landverndar. Það sem helst var sett út á í sambandi við Grænfánaverkefnið var að það væri ekki nægilega vel kynnt fyrir foreldrum. Einnig töldu sumir þátttakendur að þeir þekktu ekki alla þætti verkefnisins nógu vel. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Leikskólar
Grænfáninn (Landvernd)
spellingShingle Kennaramenntun
Leikskólar
Grænfáninn (Landvernd)
Bryndís Hafþórsdóttir 1980-
Hrafnhildur Unnur Einarsdóttir 1977-
Grænfáninn og umhverfismennt : viðhorf starfsfólks Grænfánaleikskóla
topic_facet Kennaramenntun
Leikskólar
Grænfáninn (Landvernd)
description Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. gráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Megintilgangur hennar er að skoða viðhorf starfsfólks leikskóla til Grænfánaverkefnis Landverndar. Í ritgerðinni er gerð grein fyrir helstu hugmyndafræðingum sem fjallað hafa um börn og náttúru. Þrátt fyrir að sumar kenningarnar séu komnar til ára sinna eiga þær vel við í kennslufræðum nútímans. Fjallað er um sjálfbærni, umhverfismennt, útikennslu og Grænfánaverkefnið. Skólar á Íslandi hafa sýnt menntun til sjálfbærni mikinn áhuga og þeir innleiða hana til dæmis með því að taka þátt í verkefnum eins og Grænfánaverkefni Landverndar, auka útikennslu og stofna útiskóla. Í seinni hluta ritgerðarinnar er greint frá aðferðafræði rannsóknar sem gerð var um viðhorf starfsfólks leikskóla til Grænfánaverkefnis Landverndar. Fjórir leikskólar tóku þátt í rannsókninni, tveir á Norðurlandi og tveir á Austurlandi. Spurningalisti var unninn á netinu og sendur til þátttakenda. Niðurstöður rannsóknarinnar eru settar myndrænt fram auk þess sem settar eru upp krosstöflur og forvitnilegar niðurstöður bornar saman. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að starfsfólk leikskólanna var almennt mjög ánægt með Grænfánaverkefni Landverndar. Það sem helst var sett út á í sambandi við Grænfánaverkefnið var að það væri ekki nægilega vel kynnt fyrir foreldrum. Einnig töldu sumir þátttakendur að þeir þekktu ekki alla þætti verkefnisins nógu vel.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Bryndís Hafþórsdóttir 1980-
Hrafnhildur Unnur Einarsdóttir 1977-
author_facet Bryndís Hafþórsdóttir 1980-
Hrafnhildur Unnur Einarsdóttir 1977-
author_sort Bryndís Hafþórsdóttir 1980-
title Grænfáninn og umhverfismennt : viðhorf starfsfólks Grænfánaleikskóla
title_short Grænfáninn og umhverfismennt : viðhorf starfsfólks Grænfánaleikskóla
title_full Grænfáninn og umhverfismennt : viðhorf starfsfólks Grænfánaleikskóla
title_fullStr Grænfáninn og umhverfismennt : viðhorf starfsfólks Grænfánaleikskóla
title_full_unstemmed Grænfáninn og umhverfismennt : viðhorf starfsfólks Grænfánaleikskóla
title_sort grænfáninn og umhverfismennt : viðhorf starfsfólks grænfánaleikskóla
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12245
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12245
_version_ 1766116657071128576