Útinám : hvað - hvernig - hvers vegna
Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed.-gráðu í leikskólafræði við Háskólann á Akureyri. Umfjöllunarefnið er útinám, tengsl þess við námskenningar og hvernig það nýtist í skólastarfi. Fjallað er um nám almennt og áherslu íslenska menntasamfélagsins á leikinn í námi ungra barna. Kenningar fræðimannan...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2012
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/12240 |