Education and indigenous knowledge in the Arctic

Í þessari ritgerð verða kenningar og viðhorf til menntunar á norðurskautssvæðinu skoðuð, hvernig innfæddir við norðurheimskautsbaug nota þekkingu sína á nánasta umhverfi og lífríkinu til að kenna unga fólkinu fyrir utan hina „hefðbundnu“ skólastofu, þetta er gert til að styrkja frekari tengsl barnan...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórhildur Jónsdóttir 1972-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:English
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12164
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12164
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12164 2023-05-15T15:16:02+02:00 Education and indigenous knowledge in the Arctic Þórhildur Jónsdóttir 1972- Háskólinn á Akureyri 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12164 en eng http://hdl.handle.net/1946/12164 Nútímafræði Norðlægar slóðir Frumbyggjar Menntun Umhverfismennt Skólaganga Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T07:00:04Z Í þessari ritgerð verða kenningar og viðhorf til menntunar á norðurskautssvæðinu skoðuð, hvernig innfæddir við norðurheimskautsbaug nota þekkingu sína á nánasta umhverfi og lífríkinu til að kenna unga fólkinu fyrir utan hina „hefðbundnu“ skólastofu, þetta er gert til að styrkja frekari tengsl barnanna við náttúruna sem mun veita þeim dýpri skilning á arfleið sinni. Kunnátta innfæddra á norðurslóðum er mikið notuð við kennslu þar sem börn læra af eldra fólkinu, hvernig á að umgangast lífríkið og náttúruna en jafnframt að bera virðingu fyrir öðrum og umhverfi sínu og að þau þekki arfleið sína, sögu þjóðarinnar, tungumálið og venjur. Þessum kennsluaðferðum innfæddra er fléttað inní hina vestrænu kennsluaðferð, það er arftekinn þekking frá eldra fólkinu ásamt vestrænni þekkingu. Menntun okkar þarf ekki eingöngu að fara fram í skólastofu, umhverfi okkar hefur umfangsmikla möguleika sem nota má til kennslu. Það eru þýðingarmikil samskipti sem eiga sér stað við norðurheimskautssvæðið milli minnihlutahópa og meirihlutahópa, sem eru staðsettir þvert yfir gríðarstórt svæði með litlum íbúafjölda. Vegna þessa er stundum litið á menntun á norðurslóðum sem leikvöll þar sem ólíkir þjóðfélagshópar berjast um að hafa áhrif. En menntun ætti að vera mikilvægur mælikvarði fyrir mannlegum þroska á norðurskautssvæðinu. Áður fyrr voru börn á norðurskautssvæðinu aðskilin frá foreldrum sínum og fjölskyldu til þess að komast í nám, enn þann dag í dag ef börn á þessum svæðum vilja sækja sér æðri menntun, það er að fara í háskólanám, þá þurfa þau enn að yfirgefa heimaslóðir sínar og fjölskyldu. Í dag eru skólar í flestum samfélögum á norðurslóðum, en jafnframt geta nemendur sem búa á mjög afskektum stöðum og á dreifbýlisstöðum fengið heimakennslu. Aukin tengsl við umheiminn með tilkomu netsins veita nemendum tækifæri til að taka námskeið á internetinu, og má þá nefna til dæmis B.A. gráðu í norðurslóðafræðum við Háskóla Norðurslóða. Ritgerðin mun jafnframt fjalla um hinar ýmsu tegundir skóla við norðurskautssvæðinu, flökkuskóla eða ... Thesis Arctic Norðurheimskautssvæðið Skemman (Iceland) Arctic Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Nútímafræði
Norðlægar slóðir
Frumbyggjar
Menntun
Umhverfismennt
Skólaganga
spellingShingle Nútímafræði
Norðlægar slóðir
Frumbyggjar
Menntun
Umhverfismennt
Skólaganga
Þórhildur Jónsdóttir 1972-
Education and indigenous knowledge in the Arctic
topic_facet Nútímafræði
Norðlægar slóðir
Frumbyggjar
Menntun
Umhverfismennt
Skólaganga
description Í þessari ritgerð verða kenningar og viðhorf til menntunar á norðurskautssvæðinu skoðuð, hvernig innfæddir við norðurheimskautsbaug nota þekkingu sína á nánasta umhverfi og lífríkinu til að kenna unga fólkinu fyrir utan hina „hefðbundnu“ skólastofu, þetta er gert til að styrkja frekari tengsl barnanna við náttúruna sem mun veita þeim dýpri skilning á arfleið sinni. Kunnátta innfæddra á norðurslóðum er mikið notuð við kennslu þar sem börn læra af eldra fólkinu, hvernig á að umgangast lífríkið og náttúruna en jafnframt að bera virðingu fyrir öðrum og umhverfi sínu og að þau þekki arfleið sína, sögu þjóðarinnar, tungumálið og venjur. Þessum kennsluaðferðum innfæddra er fléttað inní hina vestrænu kennsluaðferð, það er arftekinn þekking frá eldra fólkinu ásamt vestrænni þekkingu. Menntun okkar þarf ekki eingöngu að fara fram í skólastofu, umhverfi okkar hefur umfangsmikla möguleika sem nota má til kennslu. Það eru þýðingarmikil samskipti sem eiga sér stað við norðurheimskautssvæðið milli minnihlutahópa og meirihlutahópa, sem eru staðsettir þvert yfir gríðarstórt svæði með litlum íbúafjölda. Vegna þessa er stundum litið á menntun á norðurslóðum sem leikvöll þar sem ólíkir þjóðfélagshópar berjast um að hafa áhrif. En menntun ætti að vera mikilvægur mælikvarði fyrir mannlegum þroska á norðurskautssvæðinu. Áður fyrr voru börn á norðurskautssvæðinu aðskilin frá foreldrum sínum og fjölskyldu til þess að komast í nám, enn þann dag í dag ef börn á þessum svæðum vilja sækja sér æðri menntun, það er að fara í háskólanám, þá þurfa þau enn að yfirgefa heimaslóðir sínar og fjölskyldu. Í dag eru skólar í flestum samfélögum á norðurslóðum, en jafnframt geta nemendur sem búa á mjög afskektum stöðum og á dreifbýlisstöðum fengið heimakennslu. Aukin tengsl við umheiminn með tilkomu netsins veita nemendum tækifæri til að taka námskeið á internetinu, og má þá nefna til dæmis B.A. gráðu í norðurslóðafræðum við Háskóla Norðurslóða. Ritgerðin mun jafnframt fjalla um hinar ýmsu tegundir skóla við norðurskautssvæðinu, flökkuskóla eða ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Þórhildur Jónsdóttir 1972-
author_facet Þórhildur Jónsdóttir 1972-
author_sort Þórhildur Jónsdóttir 1972-
title Education and indigenous knowledge in the Arctic
title_short Education and indigenous knowledge in the Arctic
title_full Education and indigenous knowledge in the Arctic
title_fullStr Education and indigenous knowledge in the Arctic
title_full_unstemmed Education and indigenous knowledge in the Arctic
title_sort education and indigenous knowledge in the arctic
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12164
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
geographic Arctic
Veita
Svæði
geographic_facet Arctic
Veita
Svæði
genre Arctic
Norðurheimskautssvæðið
genre_facet Arctic
Norðurheimskautssvæðið
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12164
_version_ 1766346350194065408