„Maður hefur lært helling í rauninni á því að vera í fangelsi“ : rannsókn á reynslu fanga um fangelsisdvöl í fangelsinu á Akureyri og fangelsinu við Kópavogsbraut

Verkefnið er lokað til 15.6.2012. Í vestrænum þjóðfélögum er lagt mikið upp úr því að markmið fangelsisvistar sé betrunarvist. Í því felst að umhverfi innan fangelsa á að vera uppbyggjandi fyrir einstaklinga og veita þeim möguleika á að koma lífi sínu í réttan farveg. Ef betrunarvist á að eiga sér s...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Sara Sigurvinsdóttir 1989-, Þórdís Ellen Rögnvaldsdóttir 1987-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12135