„Maður hefur lært helling í rauninni á því að vera í fangelsi“ : rannsókn á reynslu fanga um fangelsisdvöl í fangelsinu á Akureyri og fangelsinu við Kópavogsbraut

Verkefnið er lokað til 15.6.2012. Í vestrænum þjóðfélögum er lagt mikið upp úr því að markmið fangelsisvistar sé betrunarvist. Í því felst að umhverfi innan fangelsa á að vera uppbyggjandi fyrir einstaklinga og veita þeim möguleika á að koma lífi sínu í réttan farveg. Ef betrunarvist á að eiga sér s...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Sara Sigurvinsdóttir 1989-, Þórdís Ellen Rögnvaldsdóttir 1987-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12135
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12135
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12135 2023-05-15T13:08:21+02:00 „Maður hefur lært helling í rauninni á því að vera í fangelsi“ : rannsókn á reynslu fanga um fangelsisdvöl í fangelsinu á Akureyri og fangelsinu við Kópavogsbraut Sara Sigurvinsdóttir 1989- Þórdís Ellen Rögnvaldsdóttir 1987- Háskólinn á Akureyri 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12135 is ice http://hdl.handle.net/1946/12135 Þjóðfélagsfræði Samfélags- og hagþróunarfræði Fangar Reynslusögur Félagsleg viðfangsefni Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:52:57Z Verkefnið er lokað til 15.6.2012. Í vestrænum þjóðfélögum er lagt mikið upp úr því að markmið fangelsisvistar sé betrunarvist. Í því felst að umhverfi innan fangelsa á að vera uppbyggjandi fyrir einstaklinga og veita þeim möguleika á að koma lífi sínu í réttan farveg. Ef betrunarvist á að eiga sér stað þá er mikilvægt að aðbúnaður sé fullnægjandi, samskipti manna á milli séu mannleg, byggist á virðingu og nægilegt framboð sé á skipulögðum athöfnum innan fangelsa. Þegar betrunarvist skilar tilsettum árangri veitir það einstaklingum möguleika á að snúa aftur til samfélagsins sem betri menn. Markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á líðan fanga með því að horfa til félagslegra tengsla og aðbúnaðar í fangelsum. Beitt er eigindlegum rannsóknaraðferðum þar sem viðtöl voru tekin til þess að afla gagna. Til að fá betri yfirsýn á aðstæður fanganna var ákveðið að taka viðtöl við fanga bæði í fangelsinu á Akureyri og í fangelsinu við Kópavogsbraut. Niðurstöður rannsóknarinnar leiða í ljós að þátttakendur telja sig vera í góðum félagslegum tengslum bæði innan sem utan fangelsisveggjanna. Aftur á móti eru tengslin misjafnlega góð þegar betur er að gáð. Niðurstöður sýna einnig að þátttakendur telja sig ekki hafa nóg fyrir stafni og vilja að aukið sé við framboð á athöfnum innan fangelsanna. Ef litið er til aðbúnaðar í hvoru fangelsinu fyrir sig þá sýna niðurstöður að þátttakendur, sem afplána í fangelsinu á Akureyri, eru ánægðari með aðbúnað en þeir sem dvelja í fangelsinu við Kópavogsbraut. Þá sýna niðurstöðurnar að almennt séð eru þátttakendur ánægðir með fangelsisdvöl sína að undanskilinni frelsissviptingunni og telja þeir að fangelsisdvölin eigi eftir að skila tilsettum árangri. The Western societies have made a goal that prison is correctional facility. This implies that the environment within prisons should be empowering for each individual and giving them the option to bring their lives into the proper channels. For the correctional facility to occur it is important that facilities are adequate, communication ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Maður ENVELOPE(-6.899,-6.899,62.274,62.274)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þjóðfélagsfræði
Samfélags- og hagþróunarfræði
Fangar
Reynslusögur
Félagsleg viðfangsefni
spellingShingle Þjóðfélagsfræði
Samfélags- og hagþróunarfræði
Fangar
Reynslusögur
Félagsleg viðfangsefni
Sara Sigurvinsdóttir 1989-
Þórdís Ellen Rögnvaldsdóttir 1987-
„Maður hefur lært helling í rauninni á því að vera í fangelsi“ : rannsókn á reynslu fanga um fangelsisdvöl í fangelsinu á Akureyri og fangelsinu við Kópavogsbraut
topic_facet Þjóðfélagsfræði
Samfélags- og hagþróunarfræði
Fangar
Reynslusögur
Félagsleg viðfangsefni
description Verkefnið er lokað til 15.6.2012. Í vestrænum þjóðfélögum er lagt mikið upp úr því að markmið fangelsisvistar sé betrunarvist. Í því felst að umhverfi innan fangelsa á að vera uppbyggjandi fyrir einstaklinga og veita þeim möguleika á að koma lífi sínu í réttan farveg. Ef betrunarvist á að eiga sér stað þá er mikilvægt að aðbúnaður sé fullnægjandi, samskipti manna á milli séu mannleg, byggist á virðingu og nægilegt framboð sé á skipulögðum athöfnum innan fangelsa. Þegar betrunarvist skilar tilsettum árangri veitir það einstaklingum möguleika á að snúa aftur til samfélagsins sem betri menn. Markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á líðan fanga með því að horfa til félagslegra tengsla og aðbúnaðar í fangelsum. Beitt er eigindlegum rannsóknaraðferðum þar sem viðtöl voru tekin til þess að afla gagna. Til að fá betri yfirsýn á aðstæður fanganna var ákveðið að taka viðtöl við fanga bæði í fangelsinu á Akureyri og í fangelsinu við Kópavogsbraut. Niðurstöður rannsóknarinnar leiða í ljós að þátttakendur telja sig vera í góðum félagslegum tengslum bæði innan sem utan fangelsisveggjanna. Aftur á móti eru tengslin misjafnlega góð þegar betur er að gáð. Niðurstöður sýna einnig að þátttakendur telja sig ekki hafa nóg fyrir stafni og vilja að aukið sé við framboð á athöfnum innan fangelsanna. Ef litið er til aðbúnaðar í hvoru fangelsinu fyrir sig þá sýna niðurstöður að þátttakendur, sem afplána í fangelsinu á Akureyri, eru ánægðari með aðbúnað en þeir sem dvelja í fangelsinu við Kópavogsbraut. Þá sýna niðurstöðurnar að almennt séð eru þátttakendur ánægðir með fangelsisdvöl sína að undanskilinni frelsissviptingunni og telja þeir að fangelsisdvölin eigi eftir að skila tilsettum árangri. The Western societies have made a goal that prison is correctional facility. This implies that the environment within prisons should be empowering for each individual and giving them the option to bring their lives into the proper channels. For the correctional facility to occur it is important that facilities are adequate, communication ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Sara Sigurvinsdóttir 1989-
Þórdís Ellen Rögnvaldsdóttir 1987-
author_facet Sara Sigurvinsdóttir 1989-
Þórdís Ellen Rögnvaldsdóttir 1987-
author_sort Sara Sigurvinsdóttir 1989-
title „Maður hefur lært helling í rauninni á því að vera í fangelsi“ : rannsókn á reynslu fanga um fangelsisdvöl í fangelsinu á Akureyri og fangelsinu við Kópavogsbraut
title_short „Maður hefur lært helling í rauninni á því að vera í fangelsi“ : rannsókn á reynslu fanga um fangelsisdvöl í fangelsinu á Akureyri og fangelsinu við Kópavogsbraut
title_full „Maður hefur lært helling í rauninni á því að vera í fangelsi“ : rannsókn á reynslu fanga um fangelsisdvöl í fangelsinu á Akureyri og fangelsinu við Kópavogsbraut
title_fullStr „Maður hefur lært helling í rauninni á því að vera í fangelsi“ : rannsókn á reynslu fanga um fangelsisdvöl í fangelsinu á Akureyri og fangelsinu við Kópavogsbraut
title_full_unstemmed „Maður hefur lært helling í rauninni á því að vera í fangelsi“ : rannsókn á reynslu fanga um fangelsisdvöl í fangelsinu á Akureyri og fangelsinu við Kópavogsbraut
title_sort „maður hefur lært helling í rauninni á því að vera í fangelsi“ : rannsókn á reynslu fanga um fangelsisdvöl í fangelsinu á akureyri og fangelsinu við kópavogsbraut
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12135
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(-6.899,-6.899,62.274,62.274)
geographic Akureyri
Varpa
Veita
Maður
geographic_facet Akureyri
Varpa
Veita
Maður
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12135
_version_ 1766084627239272448