Draumurinn : leikgerð og uppsetning

Lokaverkefni mitt Draumurinn er uppsetning og leikgerð fyrir börn og unglinga sem ég skrifaði upp úr leikriti Williams Shakespeare, Draumi á Jónsmessunótt. Leikverkið var sett upp sumarið 2011 í félagsheimilinu Valfelli í Borgarbyggð. Markmið verkefnisins var tvíþætt. Annarsvegar til þess að skapa u...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ása Hlín Svavarsdóttir 1960-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12113
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12113
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12113 2023-05-15T16:51:54+02:00 Draumurinn : leikgerð og uppsetning Ása Hlín Svavarsdóttir 1960- Listaháskóli Íslands 2012-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12113 is ice http://hdl.handle.net/1946/12113 Listkennsla Uppeldisfræði Aðalnámskrár Leiklistarkennsla Meistaraprófsritgerðir Thesis Master's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:54:24Z Lokaverkefni mitt Draumurinn er uppsetning og leikgerð fyrir börn og unglinga sem ég skrifaði upp úr leikriti Williams Shakespeare, Draumi á Jónsmessunótt. Leikverkið var sett upp sumarið 2011 í félagsheimilinu Valfelli í Borgarbyggð. Markmið verkefnisins var tvíþætt. Annarsvegar til þess að skapa ungu fólki í Borgarbyggð tækifæri til að vinna skapandi að uppsetningu á leikverki og til að kynnast þeirri fjölbreyttu vinnu er liggur þar að baki. Hinsvegar var stefnt að því að efla félagslega stöðu og færni þátttakenda með samvinnu, tengslamyndun, lýðræðislegum vinnubrögðum og nánu samstarfi við nærsamfélagið. Í vinnunni lagði ég áherslu á að hinir ungu þátttakendur kæmu að sem flestum þáttum uppsetningarinnar svo sem tónlistarflutningi, lýsingu, búningagerð, leikskrárgerð og markaðssetningu. Grunnþættir í nýrri menntastefnu voru hafðir að leiðarljósi í vinnunni, s.s. sjálfbærni, lýðræði, mannréttindi, jafnrétti og sköpun. Í fyrri hluta greinargerðarinnar ber ég vinnuna saman við uppeldis- og menntakenningar, grunnþætti í nýrri aðalnámskrá og leiklistarkenningar. Í þeim síðari segi ég frá aðdraganda verkefnisins, leikgerðarsmíðum, framkvæmd á verkþáttum uppsetningarinnar, samstarfi við fjölskyldur þátttakenda og fleira. My final MA‐project is an adaptation for young audiences and a staged performance of Shakespeare‘s A Midsummer Night‘s Dream. Produced in the summer of 2011 in the community centre Valfell (located in Borgarbyggð, Iceland). The project had two goals; On one hand, to give the youth of Borgarbyggð an opportunity to work in a creative manner on a theatrical production of a play and thereby getting acquainted with the diverse tasks that such productions require. On the other hand, the goal was to enhance the social skills of the participants through collaboration, formal and informal interactions, democratic methods, and a close co-operation with the local community. Throughout my work I emphasised that the participants themselves should partake in as many aspects of the production as possible, such ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Borgarbyggð ENVELOPE(-21.238,-21.238,64.714,64.714)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Listkennsla
Uppeldisfræði
Aðalnámskrár
Leiklistarkennsla
Meistaraprófsritgerðir
spellingShingle Listkennsla
Uppeldisfræði
Aðalnámskrár
Leiklistarkennsla
Meistaraprófsritgerðir
Ása Hlín Svavarsdóttir 1960-
Draumurinn : leikgerð og uppsetning
topic_facet Listkennsla
Uppeldisfræði
Aðalnámskrár
Leiklistarkennsla
Meistaraprófsritgerðir
description Lokaverkefni mitt Draumurinn er uppsetning og leikgerð fyrir börn og unglinga sem ég skrifaði upp úr leikriti Williams Shakespeare, Draumi á Jónsmessunótt. Leikverkið var sett upp sumarið 2011 í félagsheimilinu Valfelli í Borgarbyggð. Markmið verkefnisins var tvíþætt. Annarsvegar til þess að skapa ungu fólki í Borgarbyggð tækifæri til að vinna skapandi að uppsetningu á leikverki og til að kynnast þeirri fjölbreyttu vinnu er liggur þar að baki. Hinsvegar var stefnt að því að efla félagslega stöðu og færni þátttakenda með samvinnu, tengslamyndun, lýðræðislegum vinnubrögðum og nánu samstarfi við nærsamfélagið. Í vinnunni lagði ég áherslu á að hinir ungu þátttakendur kæmu að sem flestum þáttum uppsetningarinnar svo sem tónlistarflutningi, lýsingu, búningagerð, leikskrárgerð og markaðssetningu. Grunnþættir í nýrri menntastefnu voru hafðir að leiðarljósi í vinnunni, s.s. sjálfbærni, lýðræði, mannréttindi, jafnrétti og sköpun. Í fyrri hluta greinargerðarinnar ber ég vinnuna saman við uppeldis- og menntakenningar, grunnþætti í nýrri aðalnámskrá og leiklistarkenningar. Í þeim síðari segi ég frá aðdraganda verkefnisins, leikgerðarsmíðum, framkvæmd á verkþáttum uppsetningarinnar, samstarfi við fjölskyldur þátttakenda og fleira. My final MA‐project is an adaptation for young audiences and a staged performance of Shakespeare‘s A Midsummer Night‘s Dream. Produced in the summer of 2011 in the community centre Valfell (located in Borgarbyggð, Iceland). The project had two goals; On one hand, to give the youth of Borgarbyggð an opportunity to work in a creative manner on a theatrical production of a play and thereby getting acquainted with the diverse tasks that such productions require. On the other hand, the goal was to enhance the social skills of the participants through collaboration, formal and informal interactions, democratic methods, and a close co-operation with the local community. Throughout my work I emphasised that the participants themselves should partake in as many aspects of the production as possible, such ...
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Ása Hlín Svavarsdóttir 1960-
author_facet Ása Hlín Svavarsdóttir 1960-
author_sort Ása Hlín Svavarsdóttir 1960-
title Draumurinn : leikgerð og uppsetning
title_short Draumurinn : leikgerð og uppsetning
title_full Draumurinn : leikgerð og uppsetning
title_fullStr Draumurinn : leikgerð og uppsetning
title_full_unstemmed Draumurinn : leikgerð og uppsetning
title_sort draumurinn : leikgerð og uppsetning
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12113
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
ENVELOPE(-21.238,-21.238,64.714,64.714)
geographic Vinnu
Borgarbyggð
geographic_facet Vinnu
Borgarbyggð
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12113
_version_ 1766042031252045824