Réttindi geðfatlaðra við lögráða aldur í sveitarfélaginu Akureyri

Verkefnið er lokað til 11.5.2032. Geðfatlað fólk hefur alltaf verið til hér á landi, hér áður fyrr var talað um geðsjúkt fólk. Í lagabók Grágás frá tímum þjóðveldis er hægt að finna lagaákvæði um geðveika í Vígslóða og Ómagabálki. Grundvallarhugsun löggjafans á þeim tíma var sú að fjölskylda geðsjúk...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurlín Guðrún Stefánsdóttir 1969-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12097