Greining og nýgengi stökkbreytingar í FMR1-geni ásamt könnun á samsætutíðni CGG-endurtekninga í geninu

Heilkenni brotgjarns X-litnings er algengasta arfgenga orsök þroskaröskunar. Heilkennið orsakast af stökkbreytingu í FMR1-geni sem erfist X-tengt ríkjandi og kóðar fyrir FMRP-próteini. Stökkbreytingin lýsir sér í mikilli fjölgun CGG-endurtekninga í geninu og óeðlilegri metýlun CpG-eyja. Aðgreina má...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir 1979-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12086