Uppruni og myndun Ingólfsfjalls. Jarðlagaeiningar og myndanir í Ingólfsfjalli syðra

Ingólfsfjall er fjall á suðvesturlandi sem rís upp úr suðurlands-undirlendinu með skriðum sem ná fjallinu að miðju og hömrum girt á allar hliðar en ávallt á norður hliðina er tengist Grafningi. Hliðar fjallsins ganga nær hornrétt á hvor aðra með bröttum klettum. Fjallið er stapi og hefur greinilega...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Daníel Einarsson 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12067
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12067
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12067 2023-05-15T16:52:29+02:00 Uppruni og myndun Ingólfsfjalls. Jarðlagaeiningar og myndanir í Ingólfsfjalli syðra Daníel Einarsson 1988- Háskóli Íslands 2012-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12067 is ice http://hdl.handle.net/1946/12067 Jarðfræði Ingólfsfjall Jarðlög Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:57:11Z Ingólfsfjall er fjall á suðvesturlandi sem rís upp úr suðurlands-undirlendinu með skriðum sem ná fjallinu að miðju og hömrum girt á allar hliðar en ávallt á norður hliðina er tengist Grafningi. Hliðar fjallsins ganga nær hornrétt á hvor aðra með bröttum klettum. Fjallið er stapi og hefur greinilega stapalögun. Jarðfræði fjallsins er þó ekki svo einföld heldur eru jarðlagaeiningar og landmótun fjallsins fjölbreytt og oft flókin. Uppbyggingu og myndun fjallsins má skipta í þrjár ólíkar myndanir. Neðst er eldri móbergsmyndun sem er að mestu hulinn skriðum en er sjáanlegt í suðvestur horni Ingólfsfjalls. Þar ofan á eru setlög af jökulrænum uppruna og innan um setið eru þunn og mismunandi hraunlög. Þessi eining markar skil á milli tveggja ólíkra móbergseininga. Jarðlög þessara eininga hafa að hluta til verið rofin niður af jöklum ísaldar. Ofan á leggst yngri móbergsmyndun og hraundyngja þar ofan á. Yngra móbergið og dyngjan mynda saman sjálfan stapann. Þessi upptalning virðist lýsa einfaldri uppbyggingu fjallsins, en er flóknari þegar fjallið er skoðað nánar. Hér er markmiðið að skoða hverja einingu betur með fyrri rannsóknir að leiðarljósi til að fá betri mynd af jarðsögu Ingólfsfjalls. Ingólfsfjall is a mountain in southwest Iceland rising up from the southern-lowlands with landslides that cover the mountain to the center of its steep slopes, cliff-ringed on all sides except the north side where it connects to Grafningur. The sides of the mountain are almost perpendicular to each other by steep cliffs. The mountain is a table mountain which you can clearly see by its visual features. Although the geology of the mountain is not that simple, but the strata units and landscaping of the mountain is often complex. The structure and formation of the mountain can be divided into three different formations. At the bottom is an older tuff formation that is largely hidden underneath landslides but is visible in the southwest corner of Ingólfsfjall. There on top are sediments of glacial origin and within these sediment are ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Table Mountain ENVELOPE(69.031,69.031,-48.668,-48.668) Fjall ENVELOPE(-19.092,-19.092,65.769,65.769) Fjallið ENVELOPE(-6.958,-6.958,61.979,61.979) Ingólfsfjall ENVELOPE(-21.042,-21.042,63.976,63.976) Stapi ENVELOPE(-18.067,-18.067,65.817,65.817)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jarðfræði
Ingólfsfjall
Jarðlög
spellingShingle Jarðfræði
Ingólfsfjall
Jarðlög
Daníel Einarsson 1988-
Uppruni og myndun Ingólfsfjalls. Jarðlagaeiningar og myndanir í Ingólfsfjalli syðra
topic_facet Jarðfræði
Ingólfsfjall
Jarðlög
description Ingólfsfjall er fjall á suðvesturlandi sem rís upp úr suðurlands-undirlendinu með skriðum sem ná fjallinu að miðju og hömrum girt á allar hliðar en ávallt á norður hliðina er tengist Grafningi. Hliðar fjallsins ganga nær hornrétt á hvor aðra með bröttum klettum. Fjallið er stapi og hefur greinilega stapalögun. Jarðfræði fjallsins er þó ekki svo einföld heldur eru jarðlagaeiningar og landmótun fjallsins fjölbreytt og oft flókin. Uppbyggingu og myndun fjallsins má skipta í þrjár ólíkar myndanir. Neðst er eldri móbergsmyndun sem er að mestu hulinn skriðum en er sjáanlegt í suðvestur horni Ingólfsfjalls. Þar ofan á eru setlög af jökulrænum uppruna og innan um setið eru þunn og mismunandi hraunlög. Þessi eining markar skil á milli tveggja ólíkra móbergseininga. Jarðlög þessara eininga hafa að hluta til verið rofin niður af jöklum ísaldar. Ofan á leggst yngri móbergsmyndun og hraundyngja þar ofan á. Yngra móbergið og dyngjan mynda saman sjálfan stapann. Þessi upptalning virðist lýsa einfaldri uppbyggingu fjallsins, en er flóknari þegar fjallið er skoðað nánar. Hér er markmiðið að skoða hverja einingu betur með fyrri rannsóknir að leiðarljósi til að fá betri mynd af jarðsögu Ingólfsfjalls. Ingólfsfjall is a mountain in southwest Iceland rising up from the southern-lowlands with landslides that cover the mountain to the center of its steep slopes, cliff-ringed on all sides except the north side where it connects to Grafningur. The sides of the mountain are almost perpendicular to each other by steep cliffs. The mountain is a table mountain which you can clearly see by its visual features. Although the geology of the mountain is not that simple, but the strata units and landscaping of the mountain is often complex. The structure and formation of the mountain can be divided into three different formations. At the bottom is an older tuff formation that is largely hidden underneath landslides but is visible in the southwest corner of Ingólfsfjall. There on top are sediments of glacial origin and within these sediment are ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Daníel Einarsson 1988-
author_facet Daníel Einarsson 1988-
author_sort Daníel Einarsson 1988-
title Uppruni og myndun Ingólfsfjalls. Jarðlagaeiningar og myndanir í Ingólfsfjalli syðra
title_short Uppruni og myndun Ingólfsfjalls. Jarðlagaeiningar og myndanir í Ingólfsfjalli syðra
title_full Uppruni og myndun Ingólfsfjalls. Jarðlagaeiningar og myndanir í Ingólfsfjalli syðra
title_fullStr Uppruni og myndun Ingólfsfjalls. Jarðlagaeiningar og myndanir í Ingólfsfjalli syðra
title_full_unstemmed Uppruni og myndun Ingólfsfjalls. Jarðlagaeiningar og myndanir í Ingólfsfjalli syðra
title_sort uppruni og myndun ingólfsfjalls. jarðlagaeiningar og myndanir í ingólfsfjalli syðra
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12067
long_lat ENVELOPE(69.031,69.031,-48.668,-48.668)
ENVELOPE(-19.092,-19.092,65.769,65.769)
ENVELOPE(-6.958,-6.958,61.979,61.979)
ENVELOPE(-21.042,-21.042,63.976,63.976)
ENVELOPE(-18.067,-18.067,65.817,65.817)
geographic Table Mountain
Fjall
Fjallið
Ingólfsfjall
Stapi
geographic_facet Table Mountain
Fjall
Fjallið
Ingólfsfjall
Stapi
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12067
_version_ 1766042799353888768