Stafar tannsmiðum hætta af starfi sínu? Könnun á öryggi og aðbúnaði á tannsmíðaverkstæðum á Íslandi árið 2012

Ritgerð þessi er lokaverkefni höfunda til BS gráðu í tannsmíði við Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands vor 2012. Leitað var svara við rannsóknarspurningunni: Stafar tannsmiðum hætta af starfi sínu? Markmið rannsóknarinnar er að kanna öryggi og aðbúnað tannsmíðaverkstæða á Íslandi. Verkefnið er un...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Berglind Haraldsdóttir 1973-, Elfa Björk Eiríksdóttir 1974-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12066