Setgerð, landlögun og myndun árkeilunnar við Gígjökul

Þann 14. apríl 2010 hófst eldgos í toppgíg Eyjafjallajökuls. Í kjölfar gossins brutust jökulhlaup undan Gígjökli, skriðjökuls sem fellur niður norðurhlíðar fjallsins. Gígjökull hefur hopað stöðugt frá 1995. Í kjölfarið á hopi jökulsins hafði myndast jökullón neðst í bæli hans. Þetta jökullón fylltis...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jón Bjarni Friðriksson 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12055