Setgerð, landlögun og myndun árkeilunnar við Gígjökul

Þann 14. apríl 2010 hófst eldgos í toppgíg Eyjafjallajökuls. Í kjölfar gossins brutust jökulhlaup undan Gígjökli, skriðjökuls sem fellur niður norðurhlíðar fjallsins. Gígjökull hefur hopað stöðugt frá 1995. Í kjölfarið á hopi jökulsins hafði myndast jökullón neðst í bæli hans. Þetta jökullón fylltis...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jón Bjarni Friðriksson 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12055
Description
Summary:Þann 14. apríl 2010 hófst eldgos í toppgíg Eyjafjallajökuls. Í kjölfar gossins brutust jökulhlaup undan Gígjökli, skriðjökuls sem fellur niður norðurhlíðar fjallsins. Gígjökull hefur hopað stöðugt frá 1995. Í kjölfarið á hopi jökulsins hafði myndast jökullón neðst í bæli hans. Þetta jökullón fylltist af seti í þremur jökulhlaupunum árið 2010 og myndaði árkeilu í lónstæðinu. Markmið þessarar rannsóknar er að gera grein fyrir setmyndun og landmótun árkeilunnar. Efsti hluti árkeilunnar er rúmlega 60 m ofar en yfirborð lónsins var áður. Hún er gerð að mestu leyti úr gosefnum ættuðum úr toppgíg Eyjafjallajökuls. Hún hefur tvær megin setásýndir, annars vegar grófa, lagsskipta, kornborna möl og hins vegar einsleita, kornborna möl. Fyrsta og stærsta kom niður undan jöklinum einungis nokkrum klukkustundum eftir að elgos hófst og hefur líklega verið yfirmettað af seti og ís. Það bar með sér gríðarstór björg og gróf töluvert magn af ís undir set (dauðís) sem bráðnar og myndar haugaruðning. Seinni tvö hlaupin voru nokkru minni og báru með sér mun minna af seti og ís. Þróun í seti er lítil innan rannsóknarsvæðisins og er vart greinanleg minnkun í kornastærðum eftir því sem neðar dregur á árkeilunni. On April 14th a volcanic eruption occurred in the caldera of Eyjafjallajökull a central volcano in south Iceland. Following the eruption a glacial outburst flood or jökulhlaup laden with suspended sediments, boulders and ice blocks rushed down Gígjökull, Eyjafjallajökull’s largest glacier tongue. Gígjökull has been retreating quite rapidly for the last 15 years and had left a pro-glacial lake at the at the glacier terminus inside the glaciers prominent end moraines, the second largest in Iceland. The three jökulhlaups filled the pro-glacial lake forming an outwash fan with sediments, rising over 60 meters above the previous water surface level. The aim of this research is to explain the formation of the outwash fan, its sediments and landforms. The sediments are mostly comprised of volcanic pumice and display two main ...