Gleymda lífsmarkið? : rannsóknaráætlun um talningu, mat og skráningu á öndunartíðni

Verkefnið er lokað til 10.5.2015. Tilgangur ritgerðarinnar var að útbúa rannsóknaráætlun með það að markmiði að kanna hvort hjúkrunarfræðingar á hand- og lyflækningadeildum á Landspítala (LSH) og Sjúkrahúsinu á Akureyri (FSA) telji, meti og skrái öndunartíðni með öðrum lífsmarkamælingum. Sambærileg...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Eyrún Harpa Hlynsdóttir 1978-, Fjóla S. Bjarnadóttir 1975-, Svanhildur Garðarsdóttir 1984-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12017