Gleymda lífsmarkið? : rannsóknaráætlun um talningu, mat og skráningu á öndunartíðni

Verkefnið er lokað til 10.5.2015. Tilgangur ritgerðarinnar var að útbúa rannsóknaráætlun með það að markmiði að kanna hvort hjúkrunarfræðingar á hand- og lyflækningadeildum á Landspítala (LSH) og Sjúkrahúsinu á Akureyri (FSA) telji, meti og skrái öndunartíðni með öðrum lífsmarkamælingum. Sambærileg...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Eyrún Harpa Hlynsdóttir 1978-, Fjóla S. Bjarnadóttir 1975-, Svanhildur Garðarsdóttir 1984-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12017
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12017
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12017 2023-05-15T13:08:24+02:00 Gleymda lífsmarkið? : rannsóknaráætlun um talningu, mat og skráningu á öndunartíðni Eyrún Harpa Hlynsdóttir 1978- Fjóla S. Bjarnadóttir 1975- Svanhildur Garðarsdóttir 1984- Háskólinn á Akureyri 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12017 is ice http://hdl.handle.net/1946/12017 Hjúkrunarfræði Sjúklingar Öndun Mælingar Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:54:09Z Verkefnið er lokað til 10.5.2015. Tilgangur ritgerðarinnar var að útbúa rannsóknaráætlun með það að markmiði að kanna hvort hjúkrunarfræðingar á hand- og lyflækningadeildum á Landspítala (LSH) og Sjúkrahúsinu á Akureyri (FSA) telji, meti og skrái öndunartíðni með öðrum lífsmarkamælingum. Sambærileg rannsókn hefur ekki verið framkvæmd áður hér á landi og gæti því gefið góðar vísbendingar um hvernig þessum málum er háttað. Öndunartíðni er eitt það fyrsta sem breytist við versnun á ástandi sjúklings og er hún talin vera sú lífeðlisfræðilega breyta sem gefur hvað bestar vísbendingar um yfirvofandi versnun á ástandi sjúklings. Í erlendum rannsóknarniðurstöðum sem stuðst var við í ritgerðinni kom fram að hjúkrunarfræðingar telja almennt ekki öndunartíðni með öðrum lífsmörkum og kom fram að ástæður þess séu margvíslegar s.s. tímaskortur, mannekla, reynsluleysi og ónóg þekking. Við framkvæmd rannsóknarinnar mun verða notast við lýsandi megindlega rannsóknaraðferð og mun rannsóknin verða framkvæmd með spurningakönnun sem svarað verður rafrænt á internetinu. Niðurstöður spurningakönnunarinnar verða bornar saman við skráðar lífsmarkamælingar sjúklinga á viðkomandi deildum og verður þannig hægt að sjá hvort samræmi sé þar á milli. Takmarkanir rannsóknarinnar verða þær að rannsóknin verður einungis framkvæmd á tveimur stórum sjúkrahúsum og mun einungis ná til hand- og lyflækningadeilda. Með því að telja öndunartíðni sjúklinga reglulega væri að mati höfunda e.t.v. hægt að koma í veg fyrir óvæntar innlagnir á gjörgæsludeildir, hjartastopp og jafnvel dauða, með tímanlegum inngripum. Meginhugtök: Öndunartíðni, hjúkrunarfræðingur, vöktun lífsmarka. The main purpose of this thesis was to construct a research proposal, aiming to explore whether nurses in surgical and medical ward at The National University Hospital and Akureyri Hospital count, evaluate and register respiratory rate while monitoring other vital signs. A comparable study has not been done previously in Iceland and might therefore be valuable and give a good ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Iceland Skemman (Iceland) Akureyri Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Sjúklingar
Öndun
Mælingar
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Sjúklingar
Öndun
Mælingar
Eyrún Harpa Hlynsdóttir 1978-
Fjóla S. Bjarnadóttir 1975-
Svanhildur Garðarsdóttir 1984-
Gleymda lífsmarkið? : rannsóknaráætlun um talningu, mat og skráningu á öndunartíðni
topic_facet Hjúkrunarfræði
Sjúklingar
Öndun
Mælingar
description Verkefnið er lokað til 10.5.2015. Tilgangur ritgerðarinnar var að útbúa rannsóknaráætlun með það að markmiði að kanna hvort hjúkrunarfræðingar á hand- og lyflækningadeildum á Landspítala (LSH) og Sjúkrahúsinu á Akureyri (FSA) telji, meti og skrái öndunartíðni með öðrum lífsmarkamælingum. Sambærileg rannsókn hefur ekki verið framkvæmd áður hér á landi og gæti því gefið góðar vísbendingar um hvernig þessum málum er háttað. Öndunartíðni er eitt það fyrsta sem breytist við versnun á ástandi sjúklings og er hún talin vera sú lífeðlisfræðilega breyta sem gefur hvað bestar vísbendingar um yfirvofandi versnun á ástandi sjúklings. Í erlendum rannsóknarniðurstöðum sem stuðst var við í ritgerðinni kom fram að hjúkrunarfræðingar telja almennt ekki öndunartíðni með öðrum lífsmörkum og kom fram að ástæður þess séu margvíslegar s.s. tímaskortur, mannekla, reynsluleysi og ónóg þekking. Við framkvæmd rannsóknarinnar mun verða notast við lýsandi megindlega rannsóknaraðferð og mun rannsóknin verða framkvæmd með spurningakönnun sem svarað verður rafrænt á internetinu. Niðurstöður spurningakönnunarinnar verða bornar saman við skráðar lífsmarkamælingar sjúklinga á viðkomandi deildum og verður þannig hægt að sjá hvort samræmi sé þar á milli. Takmarkanir rannsóknarinnar verða þær að rannsóknin verður einungis framkvæmd á tveimur stórum sjúkrahúsum og mun einungis ná til hand- og lyflækningadeilda. Með því að telja öndunartíðni sjúklinga reglulega væri að mati höfunda e.t.v. hægt að koma í veg fyrir óvæntar innlagnir á gjörgæsludeildir, hjartastopp og jafnvel dauða, með tímanlegum inngripum. Meginhugtök: Öndunartíðni, hjúkrunarfræðingur, vöktun lífsmarka. The main purpose of this thesis was to construct a research proposal, aiming to explore whether nurses in surgical and medical ward at The National University Hospital and Akureyri Hospital count, evaluate and register respiratory rate while monitoring other vital signs. A comparable study has not been done previously in Iceland and might therefore be valuable and give a good ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Eyrún Harpa Hlynsdóttir 1978-
Fjóla S. Bjarnadóttir 1975-
Svanhildur Garðarsdóttir 1984-
author_facet Eyrún Harpa Hlynsdóttir 1978-
Fjóla S. Bjarnadóttir 1975-
Svanhildur Garðarsdóttir 1984-
author_sort Eyrún Harpa Hlynsdóttir 1978-
title Gleymda lífsmarkið? : rannsóknaráætlun um talningu, mat og skráningu á öndunartíðni
title_short Gleymda lífsmarkið? : rannsóknaráætlun um talningu, mat og skráningu á öndunartíðni
title_full Gleymda lífsmarkið? : rannsóknaráætlun um talningu, mat og skráningu á öndunartíðni
title_fullStr Gleymda lífsmarkið? : rannsóknaráætlun um talningu, mat og skráningu á öndunartíðni
title_full_unstemmed Gleymda lífsmarkið? : rannsóknaráætlun um talningu, mat og skráningu á öndunartíðni
title_sort gleymda lífsmarkið? : rannsóknaráætlun um talningu, mat og skráningu á öndunartíðni
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12017
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
geographic Akureyri
Mati
geographic_facet Akureyri
Mati
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
Iceland
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12017
_version_ 1766086516024541184