Greining DNA skemmda með tvívíðum þáttháðum rafdrætti

Inngangur: Munnvatn er aðgengilegur líkamsvessi og hentar vel til sýnatöku. Ástand erfðaefnis í munnvatni gæti haft klíníska þýðingu sem merki um sjúkdóma í munnholi og mögulega endurspeglað almennt líkamsástand. Tvívíður þáttháður rafdráttur (2D-SDE) er tækni til að greina margvíslegar skemmdir í f...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Albert Sigurðsson 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11989