Próffræðilegir eiginleikar BASC-2. Þýðing á foreldraútgáfu listans í úrtaki íslenskra barna á aldrinum 6-11 ára

Próffræðilegir eiginleikar foreldraútgáfu BASC-2 listans (Behavior Assessment System for Children) voru athugaðir í hópi 6-11 ára barna á Íslandi. Listinn er erlendur kvarði sem er ætlað að meta hegðun og skapgerðarþætti barna og unglinga. Tveir grunnskólar samþykktu þátttöku sína í rannsókninni og...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Jóhanna Ögmundsdóttir 1988-, Hafdís Erla Valdimarsdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11972