Sálfélagslegir áhrifaþættir heilsu ungbarna: fræðilegt yfirlit

Rannsóknir sýna að menntun, efnahagur og félagsleg staða foreldra hafa umtalsverð áhrif á heilsu barna. Vísbendingar eru um að efnahagsleg stéttaskipting hafi aukist hér á landi. Tilgangur þessa fræðilega yfirlits er að varpa ljósi á stöðu þekkingar um sálfélagslega áhrifaþætti á heilsu ungbarna og...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Herdís Pálsdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11945