Sálfélagslegir áhrifaþættir heilsu ungbarna: fræðilegt yfirlit

Rannsóknir sýna að menntun, efnahagur og félagsleg staða foreldra hafa umtalsverð áhrif á heilsu barna. Vísbendingar eru um að efnahagsleg stéttaskipting hafi aukist hér á landi. Tilgangur þessa fræðilega yfirlits er að varpa ljósi á stöðu þekkingar um sálfélagslega áhrifaþætti á heilsu ungbarna og...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Herdís Pálsdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11945
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/11945
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/11945 2023-05-15T16:52:30+02:00 Sálfélagslegir áhrifaþættir heilsu ungbarna: fræðilegt yfirlit Psycho-social determinants of infants health: literature review Anna Herdís Pálsdóttir 1988- Háskóli Íslands 2012-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/11945 is ice http://hdl.handle.net/1946/11945 Hjúkrunarfræði Ungbörn Heilsufar Félagslegar aðstæður Heilsuefling Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:58:34Z Rannsóknir sýna að menntun, efnahagur og félagsleg staða foreldra hafa umtalsverð áhrif á heilsu barna. Vísbendingar eru um að efnahagsleg stéttaskipting hafi aukist hér á landi. Tilgangur þessa fræðilega yfirlits er að varpa ljósi á stöðu þekkingar um sálfélagslega áhrifaþætti á heilsu ungbarna og hlutverk hjúkrunarfræðinga við að veita fjölskyldum í vanda ráðgjöf og stuðning. Upplýsinga var aflað úr rannsóknagreinum og opinberum gögnum. Niðurstöður benda til þess að börn foreldra í lægri stigum samfélagsins glími oft við heilsuvanda og hafa menntun og tekjur foreldra þar mest áhrif. Þessi börn eru jafnframt líklegri til að vera með lága fæðingarþyngd, astma, öndunarfærasjúkdóma, að vera í ofþyngd og aukin hætta er á röskun á tilfinninga- og vitsmunaþroska. Í ljósi rannsókna þyrfti mat á aðstæðum foreldra að fara fram á meðgöngu. Þá er auðveldara að finna fjölskyldur sem búa við sálfélagslegan vanda og að veita viðeigandi þjónustu í kjölfarið. Hjúkrunarfræðingar eru í góðri stöðu til þess að skima fyrir og meta líðan og aðstæður fjölskyldna vegna nálægðar sinnar við samfélagið og góðrar þekkingar á heilsueflingu og forvörnum. Auka þarf fræðslu heilbrigðisstétta um sálfélagslega áhrifaþætti á heilsu barna og um árangursrík úrræði. Jafnframt þarf að efla rannsóknir á sviðinu sem og stefnumótun og gera skipulag þjónustu við þá sem minna mega sín markvissara. Research has shown that the education and social standing of parents has a significant impact on children’s health. There are indications that class difference has increased in Iceland. The purpose of this literature review is to examine the current status of research into the impact of psycho-social factors on infant health and the role of nurses in giving families in need counseling and support. Information was collected from peer-reviewed articles and public records. The results indicate that children of parents from lower classes of society often have health problems and that the education and income level of the parents are the main indicating factors ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Vanda ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Ungbörn
Heilsufar
Félagslegar aðstæður
Heilsuefling
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Ungbörn
Heilsufar
Félagslegar aðstæður
Heilsuefling
Anna Herdís Pálsdóttir 1988-
Sálfélagslegir áhrifaþættir heilsu ungbarna: fræðilegt yfirlit
topic_facet Hjúkrunarfræði
Ungbörn
Heilsufar
Félagslegar aðstæður
Heilsuefling
description Rannsóknir sýna að menntun, efnahagur og félagsleg staða foreldra hafa umtalsverð áhrif á heilsu barna. Vísbendingar eru um að efnahagsleg stéttaskipting hafi aukist hér á landi. Tilgangur þessa fræðilega yfirlits er að varpa ljósi á stöðu þekkingar um sálfélagslega áhrifaþætti á heilsu ungbarna og hlutverk hjúkrunarfræðinga við að veita fjölskyldum í vanda ráðgjöf og stuðning. Upplýsinga var aflað úr rannsóknagreinum og opinberum gögnum. Niðurstöður benda til þess að börn foreldra í lægri stigum samfélagsins glími oft við heilsuvanda og hafa menntun og tekjur foreldra þar mest áhrif. Þessi börn eru jafnframt líklegri til að vera með lága fæðingarþyngd, astma, öndunarfærasjúkdóma, að vera í ofþyngd og aukin hætta er á röskun á tilfinninga- og vitsmunaþroska. Í ljósi rannsókna þyrfti mat á aðstæðum foreldra að fara fram á meðgöngu. Þá er auðveldara að finna fjölskyldur sem búa við sálfélagslegan vanda og að veita viðeigandi þjónustu í kjölfarið. Hjúkrunarfræðingar eru í góðri stöðu til þess að skima fyrir og meta líðan og aðstæður fjölskyldna vegna nálægðar sinnar við samfélagið og góðrar þekkingar á heilsueflingu og forvörnum. Auka þarf fræðslu heilbrigðisstétta um sálfélagslega áhrifaþætti á heilsu barna og um árangursrík úrræði. Jafnframt þarf að efla rannsóknir á sviðinu sem og stefnumótun og gera skipulag þjónustu við þá sem minna mega sín markvissara. Research has shown that the education and social standing of parents has a significant impact on children’s health. There are indications that class difference has increased in Iceland. The purpose of this literature review is to examine the current status of research into the impact of psycho-social factors on infant health and the role of nurses in giving families in need counseling and support. Information was collected from peer-reviewed articles and public records. The results indicate that children of parents from lower classes of society often have health problems and that the education and income level of the parents are the main indicating factors ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Anna Herdís Pálsdóttir 1988-
author_facet Anna Herdís Pálsdóttir 1988-
author_sort Anna Herdís Pálsdóttir 1988-
title Sálfélagslegir áhrifaþættir heilsu ungbarna: fræðilegt yfirlit
title_short Sálfélagslegir áhrifaþættir heilsu ungbarna: fræðilegt yfirlit
title_full Sálfélagslegir áhrifaþættir heilsu ungbarna: fræðilegt yfirlit
title_fullStr Sálfélagslegir áhrifaþættir heilsu ungbarna: fræðilegt yfirlit
title_full_unstemmed Sálfélagslegir áhrifaþættir heilsu ungbarna: fræðilegt yfirlit
title_sort sálfélagslegir áhrifaþættir heilsu ungbarna: fræðilegt yfirlit
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/11945
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533)
geographic Varpa
Veita
Vanda
geographic_facet Varpa
Veita
Vanda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/11945
_version_ 1766042827879350272