Umhverfisbreytingar í Arnarfirði á nútíma. Götungarannsókn á sjávarsetskjarna

Staðsetning Íslands, mitt í hringiðu strauma- og loftslagskerfa Norður Atlantshafsins, veldur fjölbreytilegu veðurfari hér á landi. Ólíkir hafstraumar umlykja landið, annars vegar flytur Irmingerstraumurinn hlýjan og saltan sjó að landinu úr suðri og hins vegar berst kaldur og seltulítill sjór með A...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingibjörg Rósa Jónsdóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11878