Vatnsmagn í gleri bólstrabergs á Reykjanesi og við Þórisvatn. Tenging við þrýsting og jökulfarg

Ísland er eldfjallaeyja í N-Atlantshafi staðsett á mörkum rekhryggs sem skilur í sundur N-Ameríkuflekann og Evrasíuflekann. Undir Íslandi er auk þess möttulstrókur sem gerir landið að heitum reit. Mörg eldfjöll á Íslandi eru hulin jökli. Þrýstingurinn frá jöklinum hefur áhrif á leysni reikulla efna...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigrún Sif Sigurðardóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11863