Winter distribution and foraging activity of Great Skuas Stercorarius skua

Sjófuglar eru flestir langlífir, með háar lífslíkur á milli ára, verða seint kynþroska og eignast fá afkvæmi á ári. Flestar rannsóknir á sjófuglum hafa verið gerðar á varptíma en ástæða þessa er aðallega sú að sjófuglar halda sig í byggðum (kóloníum) og flestir þeirra dvelja langdvölum á hafi úti ut...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ellen Magnúsdóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:English
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11853
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/11853
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/11853 2023-05-15T18:27:20+02:00 Winter distribution and foraging activity of Great Skuas Stercorarius skua Vetrarútbreiðsla og fæðuöflunartími skúma Stercorarius skua Ellen Magnúsdóttir 1985- Háskóli Íslands 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/11853 en eng http://hdl.handle.net/1946/11853 Líffræði Stofnvistfræði Skúmur Thesis Master's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:57:59Z Sjófuglar eru flestir langlífir, með háar lífslíkur á milli ára, verða seint kynþroska og eignast fá afkvæmi á ári. Flestar rannsóknir á sjófuglum hafa verið gerðar á varptíma en ástæða þessa er aðallega sú að sjófuglar halda sig í byggðum (kóloníum) og flestir þeirra dvelja langdvölum á hafi úti utan varptíma. Þekking okkar á vistfræði sjófugla að vetrarlagi er þess vegna afar takmörkuð. Sumarið 2008 voru dægurritar settir á 40 fullorðna skúma (Stercorarius skua) á Breiðamerkursandi, Íslandi, 16 á eyjunni Foula, Skotlandi og 24 á Bjarnareyju, Noregi. Þegar dægurritarnir voru endurheimtir á sömu stöðum næstu 3 ár, var unnt að finna út staðsetningar fuglanna yfir vetratímann (staðsetningar teknar tvisvar á dag) út frá birtustigi með tilliti til tíma. Dægurritarnir skrá einnig upplýsingar um seltustig en út frá þeim upplýsingum má meta hve miklum tíma fuglarnir eru að eyða í fæðuöflun (á flugi) á móti tíma varið í hvíld (sitjandi á sjó). Alls endurheimtust 23 dægurritar með gögnum á árunum 2009-2011. Rannsóknarspurningar verkefnisins voru: 1) Hvar eru vetrarstöðvar skúma frá Íslandi, Noregi og Skotlandi? 2) Hversu mikinn tíma eru skúmarnir að nota í fæðuleit á vetrarsvæðum sínum og er það mismunandi á milli vetrasvæða? Vetrarsvæðunum var skipt í fimm svæði; (1) NV-Afríka, (2) Íberíuskagi, (3) Biscay flói, (4) austurströnd N-Ameríku og (5) hafsvæðið vestur af Írlandi. Íslenskir skúmar dreifðu sér á svæði 1, 2, 3 og 4. Skoskir fuglar héldu sig eingöngu austanmegin Atlantshafsins, á svæði 1, 2 og 3 og fuglar frá Bjarnareyju voru á öllum vetrarsvæðunum. Einnig tóku fimm einstaklingar sig til og ferðuðust á milli vetrarsvæða veturinn 2008-2009. Þar sem 17 af 22 skúmum héldu sig á einu ákveðnu vetrarsvæði veturinn 2008-2009 var hægt að finna út hvort munur væri á tíma í fæðuleit (á flugi) á milli vetrarsvæða. Fuglar á öllum svæðum virtust eyða svipuðum tíma á flugi fyrir utan svæði 1, NV-Afríku, þar sem töluvert minni tími fór í flug en á hinum svæðunum. Fimm einstaklingar ferðuðust á milli vetrasvæða en virtust hagnast ... Thesis Stercorarius skua Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Flug ENVELOPE(-15.098,-15.098,64.578,64.578) Sitjandi ENVELOPE(-19.611,-19.611,63.514,63.514)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Líffræði
Stofnvistfræði
Skúmur
spellingShingle Líffræði
Stofnvistfræði
Skúmur
Ellen Magnúsdóttir 1985-
Winter distribution and foraging activity of Great Skuas Stercorarius skua
topic_facet Líffræði
Stofnvistfræði
Skúmur
description Sjófuglar eru flestir langlífir, með háar lífslíkur á milli ára, verða seint kynþroska og eignast fá afkvæmi á ári. Flestar rannsóknir á sjófuglum hafa verið gerðar á varptíma en ástæða þessa er aðallega sú að sjófuglar halda sig í byggðum (kóloníum) og flestir þeirra dvelja langdvölum á hafi úti utan varptíma. Þekking okkar á vistfræði sjófugla að vetrarlagi er þess vegna afar takmörkuð. Sumarið 2008 voru dægurritar settir á 40 fullorðna skúma (Stercorarius skua) á Breiðamerkursandi, Íslandi, 16 á eyjunni Foula, Skotlandi og 24 á Bjarnareyju, Noregi. Þegar dægurritarnir voru endurheimtir á sömu stöðum næstu 3 ár, var unnt að finna út staðsetningar fuglanna yfir vetratímann (staðsetningar teknar tvisvar á dag) út frá birtustigi með tilliti til tíma. Dægurritarnir skrá einnig upplýsingar um seltustig en út frá þeim upplýsingum má meta hve miklum tíma fuglarnir eru að eyða í fæðuöflun (á flugi) á móti tíma varið í hvíld (sitjandi á sjó). Alls endurheimtust 23 dægurritar með gögnum á árunum 2009-2011. Rannsóknarspurningar verkefnisins voru: 1) Hvar eru vetrarstöðvar skúma frá Íslandi, Noregi og Skotlandi? 2) Hversu mikinn tíma eru skúmarnir að nota í fæðuleit á vetrarsvæðum sínum og er það mismunandi á milli vetrasvæða? Vetrarsvæðunum var skipt í fimm svæði; (1) NV-Afríka, (2) Íberíuskagi, (3) Biscay flói, (4) austurströnd N-Ameríku og (5) hafsvæðið vestur af Írlandi. Íslenskir skúmar dreifðu sér á svæði 1, 2, 3 og 4. Skoskir fuglar héldu sig eingöngu austanmegin Atlantshafsins, á svæði 1, 2 og 3 og fuglar frá Bjarnareyju voru á öllum vetrarsvæðunum. Einnig tóku fimm einstaklingar sig til og ferðuðust á milli vetrarsvæða veturinn 2008-2009. Þar sem 17 af 22 skúmum héldu sig á einu ákveðnu vetrarsvæði veturinn 2008-2009 var hægt að finna út hvort munur væri á tíma í fæðuleit (á flugi) á milli vetrarsvæða. Fuglar á öllum svæðum virtust eyða svipuðum tíma á flugi fyrir utan svæði 1, NV-Afríku, þar sem töluvert minni tími fór í flug en á hinum svæðunum. Fimm einstaklingar ferðuðust á milli vetrasvæða en virtust hagnast ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ellen Magnúsdóttir 1985-
author_facet Ellen Magnúsdóttir 1985-
author_sort Ellen Magnúsdóttir 1985-
title Winter distribution and foraging activity of Great Skuas Stercorarius skua
title_short Winter distribution and foraging activity of Great Skuas Stercorarius skua
title_full Winter distribution and foraging activity of Great Skuas Stercorarius skua
title_fullStr Winter distribution and foraging activity of Great Skuas Stercorarius skua
title_full_unstemmed Winter distribution and foraging activity of Great Skuas Stercorarius skua
title_sort winter distribution and foraging activity of great skuas stercorarius skua
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/11853
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(-15.098,-15.098,64.578,64.578)
ENVELOPE(-19.611,-19.611,63.514,63.514)
geographic Gerðar
Halda
Svæði
Flug
Sitjandi
geographic_facet Gerðar
Halda
Svæði
Flug
Sitjandi
genre Stercorarius skua
genre_facet Stercorarius skua
op_relation http://hdl.handle.net/1946/11853
_version_ 1766209403884666880