Viðhorf og þekking hjúkrunarfræðinga í ung- og smábarnavernd á störfum talmeinafræðinga. Með áherslu á málþroskafrávik

Í ritgerðinni er skoðað hvaða starfsstétt, hjúkrunarfræðingum í ung- og smábarnavernd á landsvísu, finnst vera best til þess fallin að meta frávik og ráðleggja foreldrum um málþroska barna. Einnig er athugað hvert sömu hjúkrunarfræðingar almennt vísa börnum með hugsanleg frávik í málþroska. Að auki...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristlaug Stella Ingvarsdóttir 1970-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11847