Jarðfræði og grunnvatn við Skarðsfjall

Við Skarðsfjall í Rangárvallarsýslu er fyrirhuguð efsta virkjunin af þremur í Neðri-Þjórsá. Hefur Landsvirkjun rannsakað grunnvatn á svæðinu í sex grunnvatnsholum síðan 2008 og þar af einni frá árinu 2001. Tilgangur grunnvatnsrannsókna á svæðinu er að rannsaka hegðun grunnvatns og skoða þá þætti sem...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðjón Helgi Eggertsson 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11828