Lifrarbólga C og HIV á meðgöngu og í fæðingu. Fræðileg úttekt

Síðan lifrarbólga C og HIV voru fyrst skilgreind hefur mikið verið rannsakað hvers vegna og hversu líklegt er að börn smitist af mæðrum sínum á meðgöngu og í fæðingu. Tilgangur þessa lokaverkefnis var að fara yfir þá fræðilegu þekkingu sem til er í tengslum við lifrarbólgu C og HIV á meðgöngu og í f...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Súsanna Kristín Knútsdóttir 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11819